Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 4

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 4
2 ÚRVAL VINDUR UM NÖTT Hvort sástu vorið veg þínum á, vindur um nótt? Hvað viltu því, hvort ég vorið sá? kvað vindur um nótt. Veit það ei, því veldur mín þrá, og vakan hverfur ei augum mér frá, vindur um nótt. Hvort ert það þú, sem þreyir og bíður? Já, það er ég. Og kveður í þrá hverja stund er líður? Já, það er ég. Og gáir, hvort laufið á viðunum vaknar, því vorið skal færa þér þann, er þú saknar? Já, það er ég. Lát vökuna dvína, — lát víkja þrá, kvað vindur um nótt. Á leið minni að vísu ég vorið sá, kvað vindur um nótt. En lauf þess var dapurt og líkföl þess brá, og ljóðið, er andaði vörum þess frá, sem vindur um nótt... Jóhann Jónsson. V______________________________________/ sem tilraunin leiddi til. Við rekjum ekki efni þessarar athyglisverðu greinar nánar hér, en ráðleggjum öllum les- endum að fletta upp á blaðsíðu 59 og lesa hana. BÓKIN FJALLAR að þessu sinni um „kúrek- ann í frumskóginum“ — Stan Brock, sem kom til Brezku-Guiönu fyrir norðan Brasilíu eftir að hafa flosnað upp frá skólanámi. Hann hafði ekki annað að vegar- nesti en 10 sterlings- pund og óslökkvandi ævintýraþrá. Þegar hann hélt þaðan burt fimmtán árum seinna var hann orðinn þaul- vanur kúreki og bú- stjóri á nautgriparækt- arbúi. Auk þess hafði hann getið sér góðan orðstír sem dýrafræð- ingur og náttúruunn- andi. HÖFUNDUR lýsir lífi sínu á þessum suðlœgu slóðum, sem einkennast af hættum og töfrum í senn. Hann leiðir les- andann inn í framandi umhverfi, og þótt ekki sé greint frá neinum harmrœnum atburðum, tekst honum að gera frásögn sína bœði litríka og skemmtilega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.