Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 114

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL þeir bæði línudans og svifrólu- sveiflur. Svo fór að slakna ískyggi- lega á vírunum, og svo fengum við stórkostlega eldglæringasýningu, þegar þeir flæktust loks saman. Ap- arnir meiddust ekkert. Þeir létu þetta jafnvel ekki aftra sér frá frekari sýningarstarfsemi. Þeir tóku bara í endann á slitnu vírunum, klifruðu upp eftir húshliðinni og sveifluðu sér eins og Tarzan yfir í símastaurinn. Ég neyddist til þess að reisa enn annað hús handa öpunum. Þar kom ég fyrir ýmsum íþróttatækjum, svo sem rafvírum (án rafstraums), hjólum af reiðhjólum, hjólbörðum og öðru skemmtilegu drasli, sem þeir gátu notað til þess að hoppa á, sveifla sér í og tæta og eyði- leggja að hjartans lyst. Síðla árs 1967 náði ég alveg sér- staklega óvenjulegri leðurblöku. Þetta var lítil skepna og var vængjahaf hennar aðeins 7 þum- lungar. Hún var með stór, oddhvöss eyru og líktist ref í framan. Hún var með oddmjóan blett, líkastan laufblaði, fyrir ofan nefið. Bakið á henni var loðið og gráleitt, en belg- urinn var aftur á móti ljósgulur. Ég sendi dr. Peterson í Ovtario skepnu þessa, og flokkaði hann hana sem nýja, áður óþekkta leðurblökuteg- und. Hann gaf henni nafnið „Vam- pyressa brocki“, og skoðaði ég þetta mesta virðingarvott, sem vísinda- maður gæti sýnt kúreka. É'g þurfti auðvitað að halda áfram að stjórna rekstri búgarðs- ins, þótt ég héldi áfram að fara í fjölmarga rannsóknarleiðangra. Um- fangsmesta framkvæmdin, sem ég byrjaði á, var sú að ryðja 350 mílna langan stíg frá suðurenda svanna- grassléttunnar þvert í gegnum órannsakaðan frumskóg allt að landamærum Surinam (Hollenzku- Guineu) og Brasilíu. Þessi frum- stæði stígur tengdi Rupununigras- slétturnar við hinar stóru gras- sléttur við Parúána, þar sem eng- ir hvítir menn höfðu nokkru sinni tekið sér bólfestu. Þar voru mögu- leikar á eins mikilli nautgriparækt og á Dadanawabúgarðinum. En því miður var stjórnarnefnd hlutafé- lagsins, sem átti Dadanawabúgarð- inn, ekki á sama máli. Þegar ég stakk upp á því að gera tilraun til þess að reka hundrað naut eftir stíg þessum, þá var ég kurteislega beðinn um að hætta framkvæmd þessari. UGLAN JEZEBEL Á meðal stærri dýra, sem dýra- garðar sóttust eftir, var oftast beð- ið um tapír, risabeltisdýr og ana- condaslöngur (risavatnaslöngur), en það er mjög erfitt að veiða allar þessar dýrategundir. Algengari teg- und af beltisdýrum vegur frá 6—15 pund, en risabeltisdýrið er næstum 5 fet á lengd og vegur yfir 120 pund. Það hefur ofboðslega beittar og sterkar klær, sem eru fjórir þumlungar á þyngd, og með þeim getur það grafið holur í jarðveginn, hversu harður sem hann er. Þær eru eins og borvélar. Ein, sem ég náði í halann á, dró mig áfram á maganum eins og ég væri þyngd- arlaus. Ég varð að halda eltingar- leiknum áfram, þangað til það varð loks þreytt. Svo varð ég að velta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.