Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 48

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 48
46 TJRVAL reyna að bjarga örmagna fólki, sem sjórinn skolaði þar á land. „Ég hef aldrei séð menn sýna slíkt hug- rekki,“ sagði yfirmaður þeirra. Ungri stúlku og roskinni konu skol- aði lifandi á land. Þær héldu dauðahaldi hvor í aðra. Lögreglu- menn þrifu til þeirra. Tókst þeim að ná taki á stúlkunni, en lög- regluþjónn missti takið á rosknu konunni. Alda bar hana frá landi, og næsta alda, sem skall upp á ströndinni, skellti henni svo utan í klettana, svo að hún beið bana. Klukkan 2.10 hafði ,,Wahine“ sokkið til botns, en hluti skrokks- ins stóð þó enn upp úr sjónum. Robertson skipstjóra og þrem öðrum, sem voru enn um borð, var svo bjargað af björgunarliði. Bar- daganum var lokið. Um kvöldið var höfnin í Wellington algerlega lygn, og bærðist ekki hár á höfði. o—o 51 dóu í Wahineslysinu. Það má teljast kraftaverk, að 684 björguð- ust í land heilir á húfi. Við sjó- prófin kom ekkert það fram. sem gæti leitt í Ijós, að hægt væri að kenna nokkrum um það, sem kom- ið hafði fyrir skipið. Allir með- limirnir höfðu barizt eins og hetj- ur og gert allt mögulegt til þess að reyna að bjarga fólki. Frá því voru alls engar undantekningar. Þessi fellibylur var ógnvænlegt dæmi um tryiltar og ofboðslegar náttúruhamfarir. Ég var að fá mér hádegissnarl á snarlbar á miklu umferðarhorni i Miami Beach. Skyndiiega kom stóreflis matsöluvagn akandi að byggingu, sem var í smíðum ,þar rétt hjá. Og áður en ég vissi af, var vagninum lyft upp með risavöxnum krana, alla leið upp á sjöttu hæð. Þegar þangað kom, þyrptust byggingaverkamennirnir, sem þar voru við vinnu, að vagninum og keyptu sér ýmislegt snarl. Og þegar því var lokið, var vagninn látinn siga. Og svo ók bílstjórinn honum ósköp rólega af stað aftur. Samnel L. Russell. 1 úthverfi okkar i Westchester County er skipulag gatna alveg stór- furðulegt. Þess vegna er það ekki ótítt, að fólk, sem er þar ókunnugt, villist illilega. Dag einn stanzaði ökumaður einn við húsið okkar og spurði til vegar heim að húsi Landryhjónanna. Hann var alveg ringlað- ur á svipinn. Ég sagði honum að beygja til vinstri við næsta horn, taka svo beygju til hægri og stanza síðan við þriðja hús til hægri; það væri hús Landrýhjónanna. En áður en hann ók af stað, bætti ég við, að Landryhjónin byggju þar reyndar ekki lengur, því að þau væru flutt. „Já, ég veit það,“ sagði bann skömmustulega. „Ég bý Þar.“ J. M. Posen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.