Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 78

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL hann hefði veikzt. Nei, svaraði Júrí, ég þarf bara að ganga undir rann- sókn. Vorið 1961, áður en Vostok-1 flaug af stað tilkynnti hann: — Ég þarf í ferðalag til að ljúka vissum erindum. — Er það langt, sonur sæll? spurði móðir hans. —■ Já, það er mjög langt. Þangað hefur enginn maður enn farið. TSÍOLKOVSKI BREYTTI ÖLLU Eins og margir unglingar hafði Júrí gaman af vísindaskáldsögum þegar hann var í skóla. En einn af kennurunum (Kovaljof, síðar eftir- lætiskennari hans) ráðlagði Júrí að lesa nokkrar fremur sjaldgæfar bækur beinlínis um geimflug. Einna fyrst kynntist hann bók Nikolajs Sergei Korolof (1906—1966). Kibaltsjítsj, frá síðasta hluta 19. aldar, en hann gerir grein fyrir hug- mynd sinni að fyrsta stýrða eld- flaugarskipinu. En geimflaugahugmyndir voru lagðar fram á ný og á enn glæsi- legri hátt í verkum hins snjalla rússneska vísindamanns Konstan- tins Tsíolkovskis (1857—1935). Og ungur las Gagarín þau áf miklu kappi. Hann skildi fyrst og fremst, að Tsíolkovski hafði gert sanna byltingu að því er varðar afstöðu mannkynsins til geimsins. Það var hann sem fyrstur færði rök fyrir því, að geimurinn er beinlínis starfsvettvangur mannsins, og að framtíð mannkynsins getur verið því háð að það takist að ná stjórn á honum. Þegar árið 1897 lagði Tsíolkovski fram tillögu um margra þrepa geim- skip, sem notaði fljótandi eldsneyti. Hann kom ekki aðeins fyrstur manna fram með kenningu um hreyfingu slíkra eldflauga heldur gaf allýtarlega lýsingu á öllum hlutum og búnaði geimskipa og þegar í byrjun aldarinnar lýsti hann lokuðum búningum til notk- unar í mikilli hæð. Fyrsta maí 1935 sagði Tsíolkovski í ávarpi sínu til sovézku þjóðar- innar: „Ég trúi því, að margir ykk- ar verði vitni að fyrstu ferðinni út fyrir andrúmsloftið." Tsíolkovski lýsti verkefnum eins og að smíða ýmislegar geimstöðvar á svæðinu umhverfis jörðu og inn- an sólkerfisins — allt frá litlum stöðvum á braut umhverfis jörðu til geimborga, sem teygðu sig eins og perlufesti um margra milljarða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.