Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 62

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL um. Hún hafði lagt hart að sér síðan í september til þess að öðl- ast traust og vináttu nemenda sinna 28. Það, sem hún hugðist nú gera, gæti vegið að rótum þessa nána sambands og jafnvel skaðað tilfinningar sumra barnanna. En hún gat ekki komið auga á neitt annað úrræði, sem yrði börnunum áhrifameiri kennsla. Og þetta hófst meira að segja áð- ur en skólabjallan hringdi. Einn drengjanna kom hlaupandi inn í kennslustofuna til hennar og hróp- aði: ,,King var skotinn í gær,“ sagði hann æstur. „Hvers vegna skutu þeir King?“ ,,Við viljum ræða það betur á eftir,“ sagði Jane. Og þegar þau höfðu farið yfir lexíur sínar, var það gert. Þegar börnin höfðu sagt, hvað þau vissu, spurði Jane, hvað þau vissu um svertingja. I smá- þorpinu Riceville voru aðeins 898 íbúar. Þar voru engir negrar. í kennslubókunum voru hvorki myndir af negrum né á þá minnzt einu orði. Það, sem börnin höfðu um þá að segja, var því að mestu bermál af viðhorfum foreldra, ætt- ingja og vina. Fljótt kom þó í ljós, að viðhorf barnanna voru lík. Negrar voru ekki eins gáfaðir og hvíta fólkið. Þeir voru ekki eins snyrtilegir og þeir börðust mikið. Ekkert af þessu var þó látið í liós með haturshug, heldur með eins konar fyrirlitn- ingu. Jane bað börnin að útskýra fyrir sér, hvaða skilning þau legðu í orðin hleypidómar, aðgreining og óæffri. Þetta var ekki erfitt, þar sem þau höfðu rætt um merkingu þessara orða áður. Þá ræddi hún um það, sem negrum er bannað víðs vegar um Bandaríkin. En nú fylltust börnin samúð með negr- unum. Þau kenndu í brjósti um þá. Þeim fannst ekki rétt að koma ekki eins fram við þá. En þá höfðu þau líka fengið nóg af umræðunum. Þegar Jane sá að tekið var að brydda á afstöðu samúðar og skeytingarleysis meðal barnanna, datt henni í hug bæn Sioux-Indí- ánanna, sem hún hafði hugsað sér að kenna börnunum: „Ó, þú mikli andi, forðaðu mér frá að dæma ná- unga minn, fyrr en ég hef gengið heila mílu á þrúgunum hans“. — Þessa mílu verða börnin að ganga hugsaði hún. „Hvernig haldið þið, að ykkur fyndist að vera negradrengur eða negrastúlka?" spurði hún bekkinn. „Það er mjög erfitt að komast að raun um það, nema við reyndum það sjálf, hvernig það væri að þola kynþáttaaðgreiningu. Eigum við að reyna að komast að raun um það?“ Börnin voru bæði undrandi og rugluð, þar til hún útskýrði fyrir þeim, hvað hún hefði 1 hyggju. „Hugsum okkur, að við skiptum nú bekknum í bláeygt og brúneygt fólk, og að í dag væri bláeygða fólkið óæðra og ófullkomnara fólk- ið. Síðan skulum við snúa þessu við á mánudaginn. Eigum við að reyna?“ Allur bekkurinn samþykkti þessa uppástungu fullur áhuga. Sumum fannst þetta ágætur leikur, aðrir álitu, að með þessu móti losnuðu þeir frá daglegri kennslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.