Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 68

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 68
66 ÚRVAL aða Hvalveiðifélagið gerir út. Stór- hvelin í heimshöfunum eru nú orð- ið svo sjaldgæf, að aðeins tvær þjóðir, Rússar og Japanir reyna að stunda hvalveiðar í stórum stíl. — Bláhvelunum hefur því næst verið algjörlega eytt og hnúðhvalnum ásamt öðrum tegundum fækkar ískyggilega. Einu stórhvelin, sem enn finnast í nokkru magni, eru langreiður og búrhveli. En þau eru drepin hvar sem þau finnast og þess vegna líður ekki á löngu þar til þau verða einnig útdauð. Hvalveiðimennirnir nota flugvél- ar til að finna hvalina og þeir veiða sífellt meira af hinum smærri hvalategundum. Þetta mikla hvala- dráp borgar sig varla mikið leng- ur, þar sem hægt er að fá þau efni, sem menn sækjast eftir úr hvölun- um eftir öðrum og einfaldari leið- um. Hvalveiðarnar eru því að logn- ast út af vegna ofveiði. Samt sem áður virðist ekki vera hægt að hag- nýta hvalveiðiskipaflotann á ann- an hátt, ef litið er á það sinnuleysi sem flestir virðast sína gagnvart þessari gegndarlausu slátrun. Og með sama áframhaldi verða allar hvalategundir horfnar úr sjónum innan nokkurra ára. Nú kallar talstöðin að leitarflug- vél hafi komið auga á tvo hvali með nokkra mílna millibili. Þeir synda í suðurátt. Þótt bráðin sé í tíu mílna fjarlægð, ákveður skip- stjórinn, Torbjorn Haakestad að leita hana uppi. Hann er foringi hvalveiðiflotans og ábyrgur fyrir því, hvert hann siglir. Klukkan 8.15 hefur W-25 drepið annan hval- inn. Það er búrhvalur. Hinn er svo drepinn skömmu síðar. Bauja með grænu flaggi er fest við hvalina. Þá er senditæki í baujunni, sem sendir frá sér viss merki til þess að auðveldara sé að finna hvalina. Senditækið veldur því, að hægt er að staðsetja þá úr mikilli fjar- lægð, og einnig er hægt að finna þá í myrkri. í gamla daga voru senditæki óþörf, því að hvalveiðiskipin þurftu ekki að sigla langt til að koma auga á hvali. Fyrir fimm árum síð- an veiddust meira að segja 2435 hvalir fyrir utan Durban. 1970 hafði hvalveiðiskipunum fækkað úr 13 í 6 og þá veiddust 1824 hvalir. Þegar hvalurinn varð var við W-29 stakk hann sér. Nokkrum mínútum síðar tilkynnir háseti, að hann hafi komið auga á hvalinn í sónartækinu. Skipstjórinn gefur stýrimanni bendingu, og hann breytir stefnu skipsins og dregur úr ferð þess. Skyttan (skipstjór- arnir vilja láta kalla sig skyttur) gengur nú fram í stafninn að byss- unni, sezt þar með hendur á hnjám og bíður. Skipið dregur nú enn meira úr ferðinni og skríður nú hægt og mjúklega áfram. Hvalurinn, sem nú er á eitt þús- und feta dýpi syndir áfram í gegn- um myrkvað hafdjúpið, rekinn áfram af skellunum í sónartækinu, sem getur fylgzt með honum niður á allt að hálfrar mílna dýpi. En stálskipið bíður og vaggar tilbreyt- ingarlaust á öldunum. „Þeir geta ekki sloppið undan okkur,“ segir hásetinn við sónartækið. Rödd hans er djúp og þreytuleg, kannski ei- lítið sorgmædd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.