Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 108

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL gegn blóðstorknun. Þannig verður blóðstreymið örara. Til allrar ham- ingju ráðast leðurblökur þessar sjaldan á menn, ef þær hafa að- gang að nautgripum, hestum eða jafnvel hænsnum. (Aldrei hefur neinn maður á Rupununigrasslétt- unni sýkzt af sjúkdómnum, sem leðurblökur þessar valda, a. m. k. hefur slíkt aldrei fengizt staðfest). Ég hef oft sofið úti í skógi án þess að verða bitinn, þótt hundurinn, sem svaf undir hengirúminu mínu, hafi verið bitinn allt að tólf sinn- um sömu nóttina eða þar til vesa- lings skepnan var löðrandi í sínu eigin blóði. í einni rannsóknarferðinni, sem ég fór í með dr. Peterson, fundum við hóp af blóðsuguleðurblökum sofandi í risavöxnu, holu tré. Við breiddum fíngerð net fyrir opin, vöktum síðan leðurblökurnar, sem flugu út um opin og beint í netin, sem þær flæktust í. Um kvöldið vorum við búnir að veiða 300 leð- urblökur. Athuganir á rannsóknar- stofu leiddu í ljós, að þær báru allar þessar sóttkveikjur í sér. Eng- inn hefur enn komizt að því, hvern- ig á því stendur, að þessi banvæni sjúkdómur, sem þær bera með sér, hefur engin áhrif á þær sjálfar. Það eru til margar aðrar tegund- ir af leðurblökum, sem lifa á ávöxt- um, skordýrum, eðlum og fuglum. Við virtum -mjög vandlega fyrir okkur leðurblökur af einni slíkri tegund. Þær veiddu litla fiska, sem halda sig við yfirborð vatnsins í leit að skordýrum. Dr. Peterson sagði mér, að vitað væri um 1300 tegundir af leðurblökum, og að auk þess væru örugglega til margar óþekktar tegundir í hinum af- skekktu frumskógum Suður-Ame- ríku. Eg hélt áfram rannsóknum mín- um á lifnaðarháttum ýmissa dýra- tegunda, eftir að dr. Peterson hélt heim. En nú hafði áhugi minn magnazt um allan helming. Ég byrjaði nú jafnvel að senda honum lítil spendýr til Toronto, og síðan fór ég að senda dýr til annarra safna og dýragarða. Þetta var upp- hafið að starfi mínu sem „dýra- safnari". VILLIDÝRAGARÐUR Eitt skyldustarfa minna í Dada- nawa var að elta uppi jagúara þá og púmur, sem lögðust á nautin okkar, hestana og féð, og reyna að vinna bug á þeim. Ef villidýr þessi komust einhvern tíma að raun um, hversu auðvelt var að ráða niður- lögum þessara húsdýra, héldu þau oftast uppteknum hætti og sneru ekki aftur að því að veiða villt fórnardýr. Þótt villidýr þessi yllu miklu tjóni, lærðist mér samt að dá kænsku þeirra og leifturhraða. Eg lét það undir höfuð leggjast að skjóta þau, hvenær sem ég gat komið því við. Mér tókst að ná þó nokkrum þeirra lifandi og sendi nokkur af þeim til ýmissa dýra- garða. Önnur voru flutt til 'fjar- lægra svæða, þar sem engin naut- griparækt var. Eg bætti einnig nokkrum í dýrasafn mitt á búgarð- inum. Uppáhaldsdýrið mitt var kven- púma, sem ég gaf nafnið Leemo,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.