Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 118

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL þessa villtu og óháðu skepnu, að ég gat ekki afborið að skilja við hana. Ég fór frá Dadanawa í marzmán- uði. Jimmy Brown sýndi nú slíkan velvilja í garð Jezebel aldrei þessu vant, að hann bauðst til þess að taka búrið með sér í Land Rover- jeppanum. Ég reið einn míns liðs út að flugbrautinni. Hefði birgða- flutningaflugvélinni seinkað þenn- an dag, hefði ég líklega hætt við að fara. En gamla DC-3 flugvélin var þegar lent, þegar ég kom og var þegar tekin að renna niður eftir flugbrautinni. Dyrnar að vörugeymslurúmi flug- vélarinnar opnuðust, og áhöfnin tók að hlaða þungavörunni á sterk bök Indíánanna, sykurpokum, mjöl- pokum, hrísgrjónapokum, saltpok- um, skotfærakössum og byssum. Jimmy Brown kastaði síðan öllu saman inn í Land Roverjeppann sinn, alveg eins og ég hafði séð hann gera daginn góða fyrir 15 ár- um. Þann dag hafði skólastrákur komið til Dadanawa. Nú var kom- inn tími til fyrir kúreka að kveðja. ☆ Hagkvæmnin við Það að láta líða nokkur ár á milli barnsfæðinga í fjölskyldunni er fóigin í því, að þannig komast foreldrarnir að þeim mistökum, sem þeim 'hafa orðið á í uppeldi eldri barnanna. Og slikt gefur þeim svo tækifæri til þess að gera alveg þveröfug mistök, ihvað viðvíkur uppeldi næstu barna. Það er sagt, að allt breytist svo óskaplega hratt nú á dögum. En hvernig í ósköpunum stendur iþá á .því, að við erum enn að horfa á sömu kvikmyndirnar í sjónvarpinu og við sáum fyrir 20 árum? » Brúðkaupsdagur systur minnar ihófst með æðisgenginni ringulreið. Brúðarmeyjar, blómastúlkur og ættingjar þutu fram og aftur um húsið. Mamma var alltaf að skipa öllum að flýta sér, og jók það ringulreiðina um allan'helming. En pabbi sat bara rólegur og las morgunblaðið, með- an á öllum þessum ósköpum gekk. Þegar mamma rak okkur loks út að bilnum og stjórnaði umferðinni af miklum skörungsskap, leit hann upp úr blaðinu og sagði: ,,Nú getum við öll ekið rólega til kirkjunnar. 1 gærkvöldi seinkaði ég öllum klukkunum í húsinu um hálftlma til þess að vera viss um, að -við kæmum tímanlega til kirkjunnar.“ Bernard A. Regets. Heyrt í strætisvagni: „Það er allt í lagi með h'eildarkaupið mitt — það er bara brúttókaupið mínus allir frádráttarliðirnir, sem ég get alls ekki lifað á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.