Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 34

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL eina ráðið til þess að komast hjá svipaðri ólgu og óeirðum í öðrum kommúnistaríkjum sé fólgið í því að tryggja frekari vestræna tækni- lega og efnahagslega aðstoð, svo að unnt verði að hleypa nýju lífi í staðnað efnahagslíf og veita íbúum Austur-Evrópu betri lífskjör. Brandt hefur þannig komið kommúnistaleiðtogunum í bobba. Og þeir hafa haldið hvorki fleiri né færri en þrjá toppfundi síðan í desember árið 1969 í þeim tilgangi að reyna að leysa vandamál þetta. Brandt hættir á það, að honum tak- ist að þíða klakann, sem ríkt hefur í samskiptum ríkja í Mið-Evrópu, án þess að gera tilslakanir, hvað Brandt stjórnar liljómsveit á lcosn- ingafundi. snertir sérstöðu Vestur-Berlínar eða að stofna verðandi vestur- þýzkum ríkisstjórnum í hættu. Hann álítur, að hið vestræna kerfi hafi nægilega yfirburði og sé nægi- lega freistandi til þess að hafa þau áhrif á hina kommúnisku stefnu Austur-Evrópuríkja, að hún verði sveigjanlegri en áður og ekki eins herská. Ríkisstjórn Nixons styður að vísu ópinberlega „austurstjórnmála- stefnu“ Brandts, en samt óttast ýmsir bæði í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum, að framtakssemi Brandts muni leiða til þess, að vestur-þýzka ríkisstjórnin gangi að ýmsum þungbærum skilmálum kommúnista, sem munu verða til þess að veikja samfélag Vestur- Evrópu, án þess að fá nokkuð í staðinn. Dean Acheson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti yfir því nýlega, að einn þátt- ur bandarískrar viðleitni til þess að stöðva „hið óða hlaup til Moskvu“ ætti að vera fólginn í því að „kæla Brandt svolítið“. Brandt vísar slíkum ásökunum á bug og lýsir stöðugt yfir því, að stefna hans sé vestræn og einkenn- ist af vestrænum hagsmunum þrátt fyrir framkvæmd „austurstjórn- málastefnunnar“. Hann hefur kynnt sér kommúnismann og þróun hans um langa hríð, og hann heldur því fram, að pólsku og rússnesku rík- isstjórnirnar hafi afsalað sér heil- miklu við undirskrift hinna nýju samninga við Vestur-Þýzkaland. í heilan aldarfjórðung hafa komm- únistar ásakað hina „hefnigjörnu“ Vestur-Þjóðverja um allt mögulegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.