Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 100

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 100
98 URVAL lega til hliðar, blátt áfram kastaði sér til hliðar, og sparkaði hófunum hverju sinni að því, sem valdið hafði ótta hans. En þegar ég lagði af stað heim aftur, var hann farinn að láta allvel að stjórn. Ég gat stöðvað hann og komið honum aft- ur af stað að vild, og ég gat sveigt hann til hægri eða vinstri. Ég kom auga á þá Charlie og tvo aðra kúreka,. þegar ég átti eftir ófarna um tveggja mílna leið til búgarðsins. Þeix komu ríðandi í áttina til mín. Charlie brosti nú. „Hvernig er hesturinn þinn?“ spurði hann. ,.Agætur,“ svaraði ég og reyndi að láta sem ekkert sérstakt hefði gerzt. Charlie Kinkaði koili með vel- þóknun án þess að segja nokkuð frekar. Skyndilega kvað við hár smellur, og Cang þaut áfram og frýsaði reiðilega. Ég reyndi allt hvað ég gat til þess að detta ekki af baki. Og mér tókst að stöðva hann eftir aðeins fjögur stökk. Indíánarnir sátu kyrrir á hestum sínum og skellihlógu. Einn af þeim veifaði leðursvipunni, sem hann hafði lamið Cang með í lendina. „Vaquero airee!“ („Hann er núna vaquero!“ sagði Charlie). Hinir tautuðu eitthvað þessu til samþykkis. Og svo riðum við allir saman í áttina til Dadanawabú- garðsins. HOLSKEFLA Á HARÐAHLAUPUM Regntímanum lauk í nóvember. Mánuðum saman hafði rignt ofsa- lega og vatn streymt um slétturn- ar. Og nú voru þær þaktar safa- ríku, háu grasi. Öll vatnsból voru full, og nú vorum við laus við flugnapláguna, en flugurnar, sem bitu óspart og báru með sér sjúk- dóma, ætluðu alveg að gera út af við okkur. Og nú streymdu 30.000 horaðir nautgripir niður úr hæð- unum til þess að háma í sig grasið, Nú var komið að smöluninni. Og nú tóku Indíánar að streyma til Dadanawa í atvinnuleit. Margir höfðu gengið berfættir allt að 50 mílna leið frá fjarlægum þorpum. Charlie ákvað, hverja þeirra skyldi ráða, og ég hélt skrá yfir þá og vinnutíma þeirra, enda var ég sá eini, sem kunni að lesa og skrifa. I vikulokin vorum við búnir að fá nóg vinnuafl, 16 kúreka til þess að smala og 12 smala (pastoriadores), sem áttu að sjá um að halda nauta- hjörðum þeim á beit, sem smalað hafði verið saman. Á næstu mánuðum leituðum við á hverri spildu í haglendi Dadana- wabúgarðsins, svo að enginn af þessum undirförulu, langhyrndu nautgripum slyppi undan okkur. Hver kúreki fékk fjóra hesta til umráða, þar eð vinnan var erfið og fara varð langar vegalengdir á hverjum degi. Smjörkúla var einn þeirra fjögurra, sem ég fékk til umráða. Cang var annar þeirra, en hinir hétu Gítar og Matador. Hjarðirnar voru dreifðar um 3000 fermílna graslendi. En á víð og dreif á því voru klettóttar hæðir, ár og lækir, fen og þúsundir minni háttar skógarþykkna, sem voru svo þétt, að um þau varð ekki komizt. Það varð að finna hvern nautgrip
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.