Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 47

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 47
ÞEGAR WAHINE STRANDAÐI 45 sína með sér, Joanne að nafni. Það var ekki til neitt björgunarvesti nógu lítið handa Joanne, og því bauðst sjómaður einn til þess að gæta hennar. Hann kastaði sér of- an af þilfarinu með barnið í fang- inu. Og frú Brittain fylgdi á eftir honum. Eftir alllangan tíma tókst sjómanninum að koma barninu upp í lítinn bát, einn af fjölmörgu'm, sem lagt höfðu frá landi til björg- unarstarfa, er sjóinn lægði. Svo synti hann af stað til þess að reyna að bjarga öðru barni og drukknaði við þá tilraun. Á meðan höfðu frú Brittain og annar sjómaður krækt saman handleggjunum, og þannig köstuð- ust þau til og frá á öldunum klukkutímum saman. Loks ör- magnaðist ungi sjómaðurinn, los- aði takið og drukknaði. Karalyn barðist áfram: „É'g vildi ekki drukkna. Hver átti þá að sjá um Joanne? Ég var alltaf að reyna að festa hugann við eitthvað ákveðið, sem gæti fengið mig til þess að berjast áfram, aftrað mér frá því að gefast upp. Ég starði á hús á ströndinni og einbeitti huganum að því, hversu hlýtt og öruggt það hlyti að vera að dvelja þar innan dyra.“ Einhvern tíma leið yfir hana. Og hún vissi ekki af sér, fyrr en verið var að draga hana upp úr sjónum og yfir klettana á grýttri austurströndinni. Dóttir hennar fannst svo seinna heil á húfi og frísk á Borgarsjúkrahús- inu í Wellington. Lögreglumenn óðu út í ofsabrim- ið á austurströndinni til þess að “N 1. Hver er æðsti leið- togi tékkneskra kommúnista um þessar mundir? 2. Hvað heitir sveitar- stjórinn í Stykkis- hólmi? 3. Hver er fréttastjóri Morgunblaðsins? 4. Eftir hvern er ljóða- bókin Vísur jarðar- innar? 5. Hverjir voru í utan- þingsstjórninni, serr sat að völdum við lýðveldistökuna 1944 6. Hvað hét Örn Arn- arson réttu nafni? 7. Hvaða ár brann Hótel ísland? 8. Hvar á Vatnajökli nauðlenti flugvélin Geysir árið 1950? 9. Hver var fyrst „Ungfrú klukka“ hjá Landssímanum? 10. Eftir hvern er ljóða- bókin „Lauf og stjörnur"? Svör á bls. 119.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.