Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 9

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 9
7 Hefurðu nokkurn tíma hugsað um það: Hver þekkir þig i raun og veru? ararfyrirbrigði eða hreppa okkur í fjötra einmanaleikans það sem eftir er. Mörg skáld hafa ort sig út úr bölinu og skilað þá sínum beztu og dýpstu verkum. Langvinnur einmana- leiki eftir sorgaratburði ber oft vitni um innri fátækt. Of margir upp- götva, þegar þeir verða algerlega að lifa á eig- in andans sjóðum, að þeir eiga enga slíka, þeim líður ekki vel í eigin félagsskap, af því að þeir hafa ekki hirt um að gera sig að góð- um félaga fyrir aðra. Mesta afreksverk mannlegs lífs er að læra að vera alltaf jafn- ánægður, hvað sem að höndum ber. Slík ánægja er ekki það að gefa sig algerlega ör- lögunum á vald. Hún stafar frá skapshöfn, sem ósleitilega er byggð upp til þess að geta stað- izt áföll fyrir innri mátt einan. Ein leiðin til þess að auka hinn innri mátt og bægja frá einmana- leika er að víggirða hugann. Varðveittu í huga þér mikið magn af þægileg- um minningum, hug- myndum og reynslu. Þegar þú ert einn, skaltu svo draga þær hverja af annarri fram í sviðsljós vitundarinnar og lifa þær upp eða að hugleiða hið djúpa gildi þeirra. Sá, sem þetta gerir þarf aldrei að vera einn. Önnur aðferð er að. hafa alltaf eitthvað til að dútla við. Þú getur málað myndir, skrifað, lagað til í garðinum, iðkað handavinnu eða einhvers konar söfnun. Kona nokkur skýrði mér frá því, að hún hefði, eftir að hún missti manninn og varð ein- mana af þeim sökum, tekið það fyrir að safna listmunum í samandi við Maríu mey. Hún yrjaði að safna myndum, en sneri sér síðan að skartgripum, lömpum og myndastytt- um. Hún rannsakaði allt, sem hún fann í list- muna- og gjafabúðum og viðaði að sér mikilli þekkingu. Fólk kom víða að til að sjá safn hennar og hún varð við- urkenndur sérfræðingur á þessu sviði, flutti fyr- irlestra og ferðaðist víða. — Bezt var það, sagði hún, að ég eignaðist svo marga nýja vini, að líf mitt gerbreyttist. Ráð hennar er þetta: — Veldu þér iðju tii þess að fylla upp í eyðu einmanaleikans, sem er þess eðlis, að hún getur orðið öðrum til ánægju líka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.