Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 37

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 37
WILLY BRANDT DÁNSÁR Á LÍNUNNI 35 komst aftur í tízku. En nánir vinir hans og harður og seigur kjarni skapgerðar hans björguðu honum. Síðla árs 1966 gerðu kristilegi de- mokrataflokkurinn og sósíaldemo- krataflokkurinn bandalag með sér. „Hið mikla bandalag", eins og það hefur verið kallað, var tilraun til þess að bjarga Vestur-Þýzkalandi úr fyrstu efnahagskreppu þess. Þá varð Brandt varakanslari og utan- ríkisráðherra. AÐ BYGGJA BRÚ Er Brandt varð kanslari þrem árum síðar, var einmitt að losna mjög um ýmis bönd og höft í skipu- lagi og skipan hins vestur-þýzka þjóðfélags. Æskan í Vestur-Þýzka- landi er að ryðja burt hinum stirðn- uðu þýzku hindrunum, hvað snert- ir aldur og alveldi hinna miðaldra og öldruðu. (Núverandi forstjóri stærstu skipasmíðastöðvar Vestur- Þýzkalands er aðeins 37 ára og rektor hins Frjálsa háskóla í Vest- ur-Berlín aðeins 32 ára). Aldar- fjórðungur friðar og velmegunar, ásamt fráhvarfi frá þjóðernisofs- tæki, hefur haft mjög góð áhrif. Að áliti Vestur-Þjóðverja er hóf- semin fyrsta boðorðið. Og „austur- stjórnmálastefna" Brandts á þýð- ingarmikinn þátt í því, að Vestur- Þýzkaland „finni sjálft sig“. Þarna er að finna geysilega möguleika á friðvænlegri framtíð fyrir Evrópu. Þar getur einnig að líta mælikvarða þess, hversu langt hinir sigruðu Þjóðverjar hafa náð frá árinu 1945. „Öldum saman var Þýzkaland brú milli austurs og vesturs," segir Brandt. „Við erum að reyna að byggja hina hrundu brú að nýju, sterkari og traustari brú . . . betri brú.“ Svona rétt til tilbreytingar þá borðuðum við kvöldmatinn í ró og næði og nutum hans sannarlega vel. Börnin sporðrenndu ekki bitunum i æðislegu kappi, og þau stöldruðu jafnvel við nógu lengi við matborðið til iþess að Ijú'ka ábætinum. Svo byrjuðu strákarnir á heimavinnunni, þegar við vorum búin að borða. Og þeir höfðu engin orð um það aldrei þessu vant. Karen fann sögubók og fór að lesa fyrir litlu systur sína. Og svo fóru allir að hátta -umyrðalaust, þegar ég sagði, að nú væri kominn Iháttatími. Maðurinn minn horfði á eftir þeim, þegar þau héldu i háttinn, og svo sumdi hann við. „Himneskt," tautaði hann, „alveg himneskt! Gæt- um við bara ekki gleymt því að láta gera við sjónvarpið?“ Frú Reid Young.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.