Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 63

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 63
61 BLÁ AUGU — í bekknum voru 17 bláeygð börn, 3 með græn augu og 8 brúneygð. Til þess að hóparnir yrðu nú jafn- stórir, voru græneygðu börnin sett í sama hóp og þau brúneygðu. „í dag,“ sagði Jane, „er brúneygða fólkið betra en það bláeygða. Það er snyrtilegra og það er gáfaðra." Brúneygðu börnin litu nú hvert á annað full undrunar. Þau blá- eygðu urðu hins vegar vandræða- leg. ,,Man bláeygða fólkið, hvað því hefur verið kennt?“ spurði Jane bekkinn. „Nei,“ heyrðist hrópað frá brúneygðu börnunum, sem nú voru tekin að átta sig á leikreglunum. Brúneygður drengur settist nálægt einum bezta vini sínum, sem var bláeygður, og horfði á hann með fyrirlitningarfullu augnaráði. Það var greinilegt að aðgreiningin var ekki lengi að grafa um sig. Nú voru settar leikreglur dags- ins. Brúneygðu börnin máttu nota vatnshanann til að drekka úr, þau bláeygðu urðu að nota pappaglös. „En hvers vegna?" spurði ein bláeygða stúlkan gremjulega. „Þið gætuð smitað okkur,“ var einn brúneygði drengurinn fljótur að svara. Jane hélt áfram að lýsa reglun- um. Brúneygðu börnin máttu fá fimm mínútna aukafrímínútur. Þau áttu að snæða hádegisverð á und- an þeim bláeygðu og máttu velja sér sessunauta. Einnig máttu þau standa upp frá borðinu, þegar þau vildu. Bláeygðu börnin máttu ekki gera neitt af þessu. „Hverjir eiga að sitja fremst í skólastofunni?" spurði Jane. BRÚN AUGU „Við!“ hrópuðu brúneygðu börnin. Og nú varð mikill gauragangur, þegar börnin færðu borðin og stól- ana sína til. „Bláeygða fólkið má ekki leika sér við brúneygða fólkið, nema því sé boðið það,“ sagði Jane. „Og ég ráðlegg brúneygða fólkinu að hugsa sig vel um, áður en það býð- ur þeim bláeygðu að leika við sig í dag. Þér er e'f til vill sama þótt þú leikir þér við hann. en hvað heldurðu að brúneygðu vinir þínir hugsi?“ Þegar börnin höfðu lært reglurn- ar, hófst hinn venjulegi skóladagur. Þegar brúneygðu börnin ráku í vörðurnar, er þau lásu upphátt, hjálpaði Jane þeim. En þegar þau bláeygðu mismæltu sig, hristi hún höfuðið og bað eitthvert brúneygðu barnanna að lesa setninguna rétt. Þegar bláeygður drengur krump- aði eina blaðsíðuna í bókinni sinni, meðan hann beið taugaóstyrkur eftir því, að röðin kæmi að honum til að lesa, tók Jane bókina allt í einu af honum og sýndi bekknum hana. „Fer bláeygða fólkið vel með hlutina, sem því hefur verið feng- ið í hendur?“ spurði hún. ,,Nei,“ hrópuðu brúneygðu börnin himin- lifandi. Og svona hélt leikurinn áfram. Brúneygðu börnin nutu þess að ná sér niðri á bláeygðu bekkjarsystk- inum sínum, hæðast að mistökum þeirra og kalla þau bláeygð, sem þýddi heimskur. Ekkert. þeirra bauð einu sinni beztu vinum sín- um úr hópi þeirra bláeygðu að leika við sig í frímínútunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.