Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 76

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL af muna orðin VISTOK og majór Júrí Alexéevitsj GAGARÍN." Athugasemdir og upplýsingar í þessum dúr streymdu að úr fjöl- mörgum löndum með öllum fjöl- miðlum allt frá fyrstu mínútu flugs Gagaríns. Ósjaldan var hann kall- aður Kólumbus geimsins. En Kólumbus þessi, þ. e. a. s. Ga- garín, þurfti að sinna sínum störf- um og senda reglulega til jarðar tilkynningar um gang geimflugs- ins. Og rödd Júrís var róleg og æs- ingalaus er hann sagði: Allt geng- ur eðlilega. Auðvitað gátum við — og við eigum þá við fulltrúa allra þjóða hins mikla Sovét-Rússlands — ekki annað en verið stoltir yfir því að einmitt landi okkar sýndi slíka stillingu og karlmennsku við að- stæður, sem að líkindum voru ekki alltof auðveldar. En Júrí Gagarín kynntist ófáum erfiðleikum á ævinni, en eins og kunnugt er herða erfiðleikar hvern þann mann sem frá ungum aldri elur upp í sér nauðsynlega eigin- leika eins og þrautseigju, sigur- vilja. Hann var fæddur í sveita- þorpi í Smolenskhéraði árið 1934. Faðir hans var trésmiður, en móð- ir hans annaðist heimilið, því auk Júrís, sem var elztur, átti hún tvo syni aðra og dóttur. „EINNI ÁSTRÍÐU VAR HANN HALDINN” Júrí fékk snemma svo um mun- aði áhuga á geimferðum og flugi. Um þetta skrifaði hann sjálfur í bókinni „Leiðin út í geiminn“, sem hann lauk því miður ekki við. Það sama lesum við í endurminningum bróður hans, Valentíns. En um leið er á það lögð áherzla, að Júrí lét engan vita af þessum draumi sín- um, þótt hann undir niðri byggi sig alltaf undir að láta hann rætast. Hann vildi t. d. sem fyrst öðlast tæknimenntun og lauk í því skyni iðnskólanámi og tækniskóla. Á ytra borði leit allt öðruvísi út. Júrí hélt því fram, að hann mundi feta í fótspor afa síns, sem var málm- bræðslumaður í Pútilofverksmiðj- unum (nú Kirofverksmiðjunum) í Leningrad. Faðir hans var líka ánægður — í verksmiðjunni þótti Júrí ágætur verkmaður, þegar hann var við starfsþjálfun sem bræðslu- maður. Þegar hann hóf nám við tækniskólann í Saratof (við Volgu) leit það mjög eðlilega út sem fram- hald á því iðnnámi sem hann hafði byrjað á. Og samt hlaut hann brátt að segja föður sínum að hann hefði ákveð- ið að gerast flugmaður — „hjá því verður ekki komizt". Hann var tek- inn í flugherskóla án inntökuprófa þar eð hann lauk námi við tækni- skólann með ágætum og hafði ver- ið iðinn í flugklúbbnum á staðn- um. Þetta var árið 1953 þegar Júrí var 19 ára gamall. Og persónulegt líf hans? Ein- hverju sinni kom hann í leyfi til foreldra sinna og virtist óvenju viðutan og hugsi. Enda kom það á daginn, sem búast mátti við, að hann var ástfanginn fyrir alvöru. Þetta lét hann fyrst uppi við móð- ur sína, en milli þeirra var jafnan góður trúnaður og vinfengi. Júrí var þá 23 ára. Stúlkan hét Valja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.