Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 113

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 113
KÚREKINN í FRUMSKÓGINUM 111 þegar tapírinn kom í ljós í um tólf skrefa fjarlægð frá okkur. Fon-yu- we hikaði ekki, þegar hann miðaði. Hann skaut örinni tafarlaust af boganum, þegar hann var búinn að spenna hann til fulls. Og örin hitti í mark eftir tignarlegt flug um skógarþykknið. Hún stakkst á kaf í bóg tapírsins. Eitrið hafði tafarlaust áhrif. Ta- pírinn riðaði við og datt utan í tré, svo að örin brotnaði. Svo reikaði hann um 50 metra eins og drukk- inn maður. Fon-yuwe vinur minn dansaði sigri hrósandi í áttina til hans og skaut annarri ör beint í hjarta tapírsins. Dauðinn hefði vart getað orðið skjótvirkari, þótt hann hefði skotið tapírinn með riffli. Þegar búið var að taka innyflin úr skepnunni og afhöfða hana, voru samt eftir 300 pund af kjöti. f sam- félagi Indíánanna er nauðsynlegt að fella dýr og ná sér þannig í kjöt eða svelta að öðrum kosti. Fon-yu- we yrði því hetja meðal þorpsbúa marga næstu dagana. Þetta hafði reynzt velheppnaður leiðangur fyr- ir okkur báða. Og næsta morgun héldum við aftur af stað upp ána. Báturinn var fullhlaðinn af ný- reyktu tapírkjöti og lifandi leður- blökum. Við áttum langa ferð fyrir höndum. KÚREKA SÝNDUR SÓMI Brátt varð húsið mitt heima á Dadanawabúgarðinum ekki lengur nógu stórt til þess að hýsa þann stöðuga straum af dýrum, sem barst til mín. Jimmy var nýbúinn að framkvæma miklar endurbætur á húsinu. Hafði hann einnig byggt við það. í viðbyggingunni var steypibað og salerni og jafnvel gluggar með glerrúðum, þ. e. a. s. þangað til Leemo uppgötvaði þá. Hún komst að því, að með nokk- urri æfingu gat hún þrýst rúðun- um úr. Hún reis á afturfæturna og ýtti framloppunum á rúðuna. Henni fannst þetta stórbæta útsýnið. Og því síður voru mýflugnavírnetin í dagstofunni henni nokkur hindrun. Hún brýndi bara klærnar á þeim, þangað til þau voru tætlur einar. Ég komst að þeirri niðurstöðu, að húsið væri ekki lengur orðið ör- uggur geymslustaður fyrir hana. Því var reist sérstakt hús fyrir þau Leemo og Beano á bak við húsið mitt, og annað við hliðina fyrir jagúarana, þá Chico og Choo- Choo. Hús þessi voru rúmgóð og með góðri loftræstingu. Og þakið á þeim lak minna en þakið á mínu húsi. Þegar ég var heima, voru all- ar dyr opnar, og dýrin gátu gengið út og inn að vild. Dýrunum var gefið að éta í sínum eigin húsum, og þau vöndust slíku í svo ríkum mæli, að þau voru oft komin inn til sín, þegar kvölda tók, og biðu þar eftir kvöldmatnum. Hurðunum á húsum þeirra var aðeins lokað að næturlagi. Jimmy lagði einnig raflögn á Da- danawa, og lagði lítil dieselaflstöð til orku í nokkrar klukkustundir á hverju kvöldi. Hann tengdi raflín- ur víð hinar ýmsu byggingar, og dró þetta dinglumdangl brátt að sér athygli apanna tveggja, Stóra Jac- ko og Litla-Jacko. Um hríð fengum við nú ókeypis sýningar. Sýndu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.