Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 54

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL Svo gerðist hið furðulega snemma mánudags. Burke yfirhjúkrunar- kona kom inn á deild 13 og sagði glaðlega „Góðan daginn, herrar mínir.“ Og þegar hún fór fram hjá hjólastól Jims, fannst henni sem hún heyrði hann segja „Gó da . . .“ Var þetta bara óskhyggja? En augu hans tjáðu henni, að hann hefði raunverulega sagt þetta. Sama dag heilsaði hann Kathy með þrem orðum, sem voru rétt aðeins skiljanleg. Hann hafði aug- sýnilega æft sig á þeim. „Ég . . . elska . . . þig,“ sagði hann. Hún tók viðbragð. Henni fannst sem hjartað ætlaði að springa. Hún endurtók orðin og sagði það sama við hann. Svo benti hún á mitti sitt, sem var nú orðið allumfangs- mikið. „Barn,“ sagði hún. Hann reyndi að endurtaka orðið, reyndi og reyndi, en honum tókst það ekki. Hann reyndi við önnur orð. En hann gat ekki sagt þau. Svo varð hann alveg máttlaus, eins og hann vildi gefa til kynna: „Hvers vegna ætti ég að reyna? Það er vonlaust." Kathy hallaði sér yfir hann. „Þú mátt ekki gefast upp,“ hvíslaði hún. „Við þörfnumst þín. Þér tekst að sigra.“ Svo bað hún þá um að afsaka sig og flýtti sér fram á kvennasalernið og fór að hágráta. Þessi grátur var tjáning bæði von- ar og ótta og samúðar með Jim í þeirri hræðilega erfiðu baráttu, sem hann varð að heyja. JIM TEKUR FRAMFÖRUM . Það var ekki auðvelt fyrir Jim „að vaxa upp að nýju“. Allt kost- aði það hann óskaplega fyrirhöfn. Hann varð fyrst að læra stafrófið að nýju til þess að geta lært að lesa. Svo fór hann að lesa óskap- lega léttar barnabækur. Það, sem olli honum mestum erfiðleikum, var að fá hendur, fætur og rödd til þess að bregðast á réttan hátt við skipunum heilans. Það tók hann næstum ár að hætta að dreifa mat út um allt borð á matmálstím- um og byrja að skera kjötið sitt sjálfur og bera gaffalinn upp að munninum. Það kostaði ofboðslega fyrir- höfn að skrifa hin einföldustu orð, t. d. orðið „köttur“. Annaðhvort gleymdi hann, hvernig stafa skyidi orðin, eða hann gleymdi, hvernig átti að „prenta“ stafina. Hann gat ekki skrifað í beinni línu. Hann gat ekki haft stafina jafnstóra. Og hann gat ekki haldið þeim í hæfi- legri fjarlægð hverjum frá öðrum, heldur skrifaði hann stafina oft hvern ofan í annan. En loks tókst honum að skrifa orðið KÖTTUR með prentletri, þannig að það væri læsilegt. Það tók Jim næstum þrjú ár að læra að ganga án þess að nota hækjur eða stafi eða án einhvers annars stuðnings. Og það kostaði hann ofboðslega fyrirhöfn og eitil- harða einbeitni, algeran járnvilja. Hann fór fyrst að staulast áfram á hækjum, þótt hann væri enn í gipsi. Einn daginn tók hann þátt í leik hinna sjúklinganna, er þeir köstuðu bolta utan í vegg. Hann sleppti hækjunum til þess að vita, hvort hann gæti haldið jafnvægi og hreyft sig svolítið. Hann teygði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.