Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 10

Úrval - 01.05.1971, Blaðsíða 10
8 ÚRVAL Samt verður einmana- leikinn aldrei sigraður í sjálfum sér, fyrr en við horfumst í augu við þá staðreynd, að til er einvera, sem öllum mönnum er sameigin- leg. f hverju hjarta eru lendur, sem enginn ann- ar getur gengið um. Okkur langar ef til vill að bjóða þar inn gest- um. En af því verður aldrei, því að þangað kemst enginn. Jafnvel innan ham- ingjusamra fjölskyldna, þar sem allir eru góðir félagar, grær stundum upp furðuleg einangrun- arkennd, sem ekki er unnt að kveða niður. Hversu mikið hugsað er og talað um skilning manna á milli er þó enginn hlutur til, sem verðskuldar að heita „fullkominn skilning- ur“. Fyrr eða seinna kemur að því hjá okkur öllum, að við erum knú- in til að spyrja: — Hver þekkir mig í raun og veru? Hvern þekki ég í raun og veru? Ef slíkar stundir eru misskildar, geta þær leitt til þungbærustu einverutilfinningar, sem maður getur reynt. Ef þær eru skildar leiða þær til mesta sigurfagn- aðar lífsins, — hinnar ' andlegu reynslu. Eina fólkið, sem ég veit til að komizt hafi með sigur af hólmi frá þessum altæka einmana- leika, er trúhneigt fólk. „Þessi þörf fyrir samúð og náin kynni, sem hjörtu mannanna geta ekki uppfyllt, er ein þeirra leiða, sem sjálf- ur guð beitir til þess að leita þess, sem er hans. Hann einn kemst inn í þöglar hugsanir og ó- kunnar tilfinningar. Hlutverk trúarinnar hefur um alda raðir verið að kenna fólki að þroska og dýpká þessa leit guðs í mannlegum hjörtum. Það hafði geisað fárviðri, sem ihafSi .meðal annars valdið rafmagns- bilun. Rafveitan, sem ég vinn hjá, fékk því fjöldann allan af upphring- ingum frá reiðum viðskiptavinum, sem þurftu nú að búa við rafmagns- leysi. Binn viðskiptavinurinn virtist þó taka þessu með stakri þolinmæði. Hann útskýrði það fyrir mér, að það hefði verið rafmagnslaust hjá honum í næstum 24 tima. Hann sagðist alveg hafa gefið upp alla von um að bjarga matnum í kæliskápnuim. Hann sagði, að sér væri alveg sama, þó að Ihann gæti ekki horft á sjónvarpið. Hann sagði, að sér væri jafnvel sama, þótt hann gæti ekki fengið sér vatn að drekka, en því var dælt inn i húsið 'hans .með rafmagnsdælu. En 'hann sagðist samt mega til rneð að kvarta yfir einu: „Herra minn,“ sagði hann og stundi við, „ég er orðinn óskaplega þreyttur á að blása lofti inn í hitabeltis- fiskabúrið mitt.“ R. Houts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.