Vísir - 17.06.1944, Page 62

Vísir - 17.06.1944, Page 62
62 VÍSIR ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ Þannig leit fyrsti. togarinn út, sem byggður var fyrir Islendinga. ískyggileg hin siðustu árin. Heita má, að því nær allur tog- araflotinn sé orðinn úreltur og einungis hið óeðlilega ástand, sem styrjöldin hefir skapað, gerir það að verkum, að rekst- ur þessara skipa er yfirleitt liugsanlegur. Hversu alvarlegt ástand hér hefir skapazt, má glöggt sjá á því, að um mörg ár var rúmlestatala togaraflot- ans um eða yfir helmingur af rúmlestatölu alls fisldskipaflot- ans, og er enn um 40%. Auk botnvörpunganna, sem frá úpphafi hafa allir verið gufuskip — á fyrra ári hóf fyrsti véltogarinn veiðar — hafa allmörg önnur gufuskip stundað fiskveiðar, línu- og sild- veiðar. Var hafin veiði á slík- um skipum upp úr aldamótun- um. Lengi voru þau þó fá og flest keypt gömul til landsins, Á timabilinu frá 1922—1930 fjölgaði þeim allmildð, en hefir síðan farið stöðugt fækkandi, að heita má. Éru þessi skip flest orðin mjög gömul og úr sér gengin, enda má gera ráð fyrir að þau eigi ekki framtíð fyrir sér, a. m. k. ekki til þorsk- veiða með línu, sem þau áður stunduðu, en flest þeirra hafa stundað fiskflutninga hin síð- ustu ár og má gera ráð fyrir að þar sé einnig um timabundið fyrirbæri að ræða. Árið 1902 var sett fyrsta mót- orvél í skip á Islandi, en þessi tegund véla átti eftir að hafa stórkostlega þýðingu fyrir út- veginn. Fyrstu árin voru vélar nær éinungis setlar í smærri báta, undir 12 rúmlestum br. Síðar stækkuðu þó bátarnir stöðugt og heldur sú þróun enn áfram. Veruleg aukning á vél- bátaflotanum áttLsér fyrst stað í heimsstyrjöldinni fyrri, eða fram til ársins 1917. Var af- koma útgerðarinnar þá yfirleitt góð og þrátt fyrir styrjöldina hægt að fá báta frá Norður- löndum. Stækkaði vélbátaflot- inn mjög verulega á þessum ár- um. Að styrjöldinni lokinni hefst svo enn nýlt tímabil og má heita að upp frá þeim tíma liafi vélbátaflotinn verið í stöð- ugum veyti. Mun hann nú nema að rúmlestatölu um helming alls fiskiskipastólsins, en meðtaldir eru 'þá ekki vélbátar undir 12 rúml. br. og opnir vélbátar. Hinir fyrrnefndu eru nú orðnir fáir og fer óðum fækkandi, og gera má ráð fyrir, að svo verði einnig um opnu vélbátana. Með vélbátunum voru smærri útgerðinni sköpuð mjög bætt skilyrði til sjósóknar og meiri aflafanga. Bátarnir voru nú ekki eins staðbundnir og áður, einkum eftir því, sem þcir stækkuðu meir. Einnig var nú unnt að viðhafa fjölbreyttari veiðiaðferðir, sem að sjálfsögðu er afar þýðingarmikið. Er nú svo komið, að allur þorri hinna stærri vélbáta, þ. e. yfir 30 rúml. br., stunda bæði þorskveiðar með línu og síldveiðar með herpinót og auk þess allmargir Nýtízku togari. Islenzki togara- flotinn er nú orðinn úreltur, enda ekki bætzt ný skip um mörg ár. botnvörpuveiðar þess á milli. Gerir þessi fjölbreytni í veiði- aðferðunum það að verkum m. a., að starfstími bátanna verð- ur mun lengri en ella, en það er að sjálfsögðu ekki þýðingarlítið atriði, að atvinnutækin séu nýtt sem allra mest. Bátar, sem eru undir 30 rúmk, stunda margir, auk línuveiðanna, dragnóta- veiðar. Svo sem áður er getið, urðu seglskipin flest árið 1906, en rúmlcstatala þeirra varð þó hæst árið áður, nær 7900. Upp frá því má heita að þeim liafi farið stöðugt fælckandi, þar til hin síðustu þeirra eru í skipa- skrá árið 1932. Hvorttveggja var, að þau voru seld úr landi allmörg, einkum til Færeyja, og einnig voru settar í þau vélar. Enda hlaut tími þeirra að vera útrunninn um leið og vélaaflið var almennt tekið 1 ])jónustu fiskveiðanna, þar sem þau stóðu hinum vélknúðu skipum svo langt að baki í flestu tilliti. Heildarþróun fiskiskipastóls- ins á tímabili því, sem hér um ræðir, hcfir, að undanteknum fáum árum, verið uj)p á við. Þó stórum minnkað, svo sem áður segir. Ásamt með skipunum eru veiðarfærin þau tæki, sem fiski- maðurinn óhjákvæmilega þarf á að halda til þess að geta stundað fiskveiðarnar. Þykir því hlýða að fara nokkrum orð- um um veiðarfærin og þá þró- un, sem þar hefir átt sér stað. Lengi fram eftir öldum not- uðu landsmenn eigi annað veið- arfæri til þorskveiða en hand- færið. Allsnemma munu þeir þó hafa kynnzt lóðinni, af erlend- um fiskimönnum, en fátækt og framtaksleysi mun hafa valdið því, að hún var eigi almennt notuð fyrr en löngu seinna. Er hún nú notuð mest allra veiðar- færa af vélbátaflotanum til þorskveiða. Um miðja 18. öld eru fyrst notuð þorskanet til fiskveiða hér við land, en voru mjög lítið notuð fyrr en kom fram undir lok 19. aldar og ekki almennt fyrr en á fyrstu tveimur tugum þessarar aldar. Notkun þeirra hefir þó ávallt að mestu verið talunörkuð við viss svæði, þ. e. Kútter af þeirri gerð, er mest voru notaðir á öld þilskipanna. hefir aukning lians verið mjög misjöfn hin ýmsu tímabil. Lang- samlega stórstígust er aulcning- inu á fyrstu árunum eftir fyrri heimsstyrjöld, enda gætti þá yf- irleitt mikillar bjartsýni mcðal þeirra, er sjávarútveginn stund- uðu. Með viðskiptakreppu þeirri, er hófst í byrjun þriðja tugs aldarinnar, kemúr svo greinilega stöðnun í aukningu flotans í heild, einkum lún fyrstu árin. Með styrjöld þeirri, er nú stendur, hefst svo enn þróun upp á við og er það vélskipa- flotinn, sem leggur til nær alla þá aulunngu, sem síðan hefir orðið, en togaraflotinn hefir frá Faxaflóa og austur um til Vestmannaeyja. Með komu togaranna kemur svo botnvarpan til landsins, hið stórvirkasta þorslcveiðarfæri, er enn þekkist. Var það til skamms tíma eingöngu notað ó togurum, en hin síðari ár tíðlcast það æ meir, að vélbátar, allt niður í 25—30 rúml., stundi votnvörpu- veiðar. Hafa verið gerðar marg- víslegar endurbætur á þessu veiðarfæri, frá því farið var að nota það hér, og er það nú mun mikilvirkara en þá, er það fyrst kom. Skammt er síðan íslenzldr fislumenn fóru að nota dragnót- ina. Mun það hafa verið á þriðja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.