Vísir - 17.06.1944, Page 68

Vísir - 17.06.1944, Page 68
68 VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ og fit um gervallt landið. Þjóð- in minntist þá 10 alda byggðar í landinu. Þetta sama sumar færði konungur landsins þjóð- inni nýja stjórnarskrá. Hún fól í sér nokkra viðurkenningu á rétti Islendinga til sjálfstjórnar, þótt hún hins vegar væri aðeins forboði þess, er koma hlaut. Á hinum ýmsu hátiðum, er efnt var til þetta sumar, voru rædd margvísleg þjóðnytjamál, sem hiðu úrlausnar. Á hátíð þeirri, sexn haldin var á Þingeyrum i Húnaþingi, var horin fram sú uppástunga, að fátt mundi þjóð- jnni til meiri hagsældar, en að eignast gufuskip til siglinga landa á milli og með ströndum fram. Fundarmenn samþykktu því, að efna til samtaka um þetta mál og fá aðrar sýslur í lið með sér. Þarna ætla ég, að- komi fyrst fram opinberlega sú hugmynd, er vai’ð að veruleika fjórum áratugum síðar. En svo fór um þessa uppástungu Hún- vetninga, sem rnargar fleiri, er fram komu viðsvegar þetta sumar, að hún gufaði upp, ef svo mætti oi’ða það. Sú viðleitni sem kom fram í' hinmn marg- víslegu samþykktum lands- manna þetta ár, var tjáning á óskum þjóðar, er í aldaraðir hafði . búið einangruð og að- þrengd, en sá nú stjarfa fyrir dagsbrún nýs og betri tíma, Fyrsta stjórn Eimskipaféla^ Þegar bér var komið sögu, hafði póststjórnin danska ánn- azt gufuskipaferðir til Islands í 414 ár og notað skipið „Diana“ til þeirra ferða. Fór það sjö ferðir á ári milli Hafnar og Reykjavíkur. Þetta fyrirkomu- lag á millilandasiglingunum hélzt óbi-eytt til ársloka 1875, eða alls í 6 ár. Mikill munur var nú á orðinn um flutninga til landsins, miðað við það, sem áð- ur var, en þó var aðeins bætt úr brýnustu þörf. Yfir hávetr- armánuðina var enn sambands- laust við umheiminn og hin greiða samgönguleið með ströndum fram, var enn ekki notuð af Islendingum svo telj- andi væri. Oft höfðu Islending- nr hent stjórninni á þenna greiða þjóðveg og farið fram á það, að um liann yrði haldið nauðsynlegum samgöngum. En við þessum óskum þjóðarinnar var jafnan daufheyi’zt. Er landsmenn hölðu fengið fjárfon’æði, var tckið að bolla- leggja um það, að landsjóður keypti gufuskip til strandsigl- inga. En það lenti í ráðagei’ð- inni einni, því að landsjóður var ekki megnugur þess, að ráðast í slík skipakaup. Árið 1876 gerði stjórnin samning við Sameinaða gufuskipafélagið, um að halda uppi ferðum til Iskmds og jafn- framt annast strandferðir. Islands og framkvæmdastjóri. Gufuskípið „Diana“, sem und- anfarin ár hafði verið í förum milli Islands og Danmerkur, hóf þesöar ferðir. Óslitið í 32 ár, eða fram á áríð 1909 annaðíst Sam- einaða gufuskipafélagið sti’and- ferðir og millilandasiglingar fyrir Islendinga. Á þessu tíma- bili leigði reyndar landsjóður gufuskip i tvö ár, en útgerð sú gafst illa vegna lxarðrar sam- keppni af hálfu „Sameinaða“ og beinnar óvildar selstöðukaup- manna, er engin viðskipti vildu eiga við þessa landsjóðsútgerð. Allt það tímabil, sem Sam- einaða gufuskipafélagið ann- aðist millilandasiglingar og strandferðir fyi’ir Islendinga, voru landsmenn óánægðir með, hversu að þeim var húið í sam- göngumálum. Vafalaust hefir mai’gt oi’ðið til að ala á þeirri óánægju, en það eigi hvað sízt, að hinum ex’lendu farmönnum hætti við að líta niður á Islend- inga og mai’kaðist framkoma þeii-ra við landsmenn því mjög af því. Samtímis því sem samgöngu- málin voru tíðum rædd á Al- þingi þessi árin, vottaði fyrir nokkrum tilburðum hjá ýmsum landsmönnum um að sameina þjóðina til myndarlegs átaks í þessum efnum. En róðurinn reyndist þyngri og torsóttari en ýmsir munu ætja, Fyrstu tilraunina til þess að' stofna félag til kaupa á gufu- skipi til strandferða hér á landi gerðu Vestfirðingar 1882. Fengu þeir skipateikningar frá Skot- landi og voru ákveðnir í að láta smíða skip, er rúmaði 16 smál. af vörum og tæki 16 farþega. Skip þetta átti að kosta 15 þús. kr. hingað komið. En þótt upp- hæðin væi’i ekki hærx-i, strand- aði þó á henni, þegar til fram- kvæmdanna kom. Var það lítt af hljóði mælt, að ýmsir kaup- menn á Isafirði hefðu átt sinn þátt í að þannig fór, með því að þeir töldu menn af að kaupa hlutafé í þessu félagi. — Þótt Gunnar Halldórsson, hóndi í Skálavík, síðar alþingismaður í Isafjarðarsýslu, og ýmsir fleiri Vestfirðingai’, herðust ótrauðir fyrir hugmyndinni um kaup á sti’andferðabát, lenti hún þó eigi að síður i útdeyfum. Á árunum 1884—1889 fitjuðu ýmsir upp á því, að landsmcnn byndust samtökum um að kaupa gufuskip, er önnuðust flutninga með ströndum fram. En þessar uppástungur áttu litl- um vinsældum að fagna, eða að ininnsta kosti var þeim fálega tekið. — En ekkert gerðist þó markvert í þessu máli fyrr en 29. apríl 1889, en þann dag kom Isafold xit með eldheita hvatn- ingargrein til þjóðarinnar unt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.