Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 68
68
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ
og fit um gervallt landið. Þjóð-
in minntist þá 10 alda byggðar
í landinu. Þetta sama sumar
færði konungur landsins þjóð-
inni nýja stjórnarskrá. Hún fól
í sér nokkra viðurkenningu á
rétti Islendinga til sjálfstjórnar,
þótt hún hins vegar væri aðeins
forboði þess, er koma hlaut. Á
hinum ýmsu hátiðum, er efnt
var til þetta sumar, voru rædd
margvísleg þjóðnytjamál, sem
hiðu úrlausnar. Á hátíð þeirri,
sexn haldin var á Þingeyrum i
Húnaþingi, var horin fram sú
uppástunga, að fátt mundi þjóð-
jnni til meiri hagsældar, en að
eignast gufuskip til siglinga
landa á milli og með ströndum
fram. Fundarmenn samþykktu
því, að efna til samtaka um
þetta mál og fá aðrar sýslur í
lið með sér. Þarna ætla ég, að-
komi fyrst fram opinberlega sú
hugmynd, er vai’ð að veruleika
fjórum áratugum síðar. En svo
fór um þessa uppástungu Hún-
vetninga, sem rnargar fleiri, er
fram komu viðsvegar þetta
sumar, að hún gufaði upp, ef
svo mætti oi’ða það. Sú viðleitni
sem kom fram í' hinmn marg-
víslegu samþykktum lands-
manna þetta ár, var tjáning á
óskum þjóðar, er í aldaraðir
hafði . búið einangruð og að-
þrengd, en sá nú stjarfa fyrir
dagsbrún nýs og betri tíma,
Fyrsta stjórn Eimskipaféla^
Þegar bér var komið sögu,
hafði póststjórnin danska ánn-
azt gufuskipaferðir til Islands í
414 ár og notað skipið „Diana“
til þeirra ferða. Fór það sjö
ferðir á ári milli Hafnar og
Reykjavíkur. Þetta fyrirkomu-
lag á millilandasiglingunum
hélzt óbi-eytt til ársloka 1875,
eða alls í 6 ár. Mikill munur var
nú á orðinn um flutninga til
landsins, miðað við það, sem áð-
ur var, en þó var aðeins bætt
úr brýnustu þörf. Yfir hávetr-
armánuðina var enn sambands-
laust við umheiminn og hin
greiða samgönguleið með
ströndum fram, var enn ekki
notuð af Islendingum svo telj-
andi væri. Oft höfðu Islending-
nr hent stjórninni á þenna
greiða þjóðveg og farið fram á
það, að um liann yrði haldið
nauðsynlegum samgöngum. En
við þessum óskum þjóðarinnar
var jafnan daufheyi’zt.
Er landsmenn hölðu fengið
fjárfon’æði, var tckið að bolla-
leggja um það, að landsjóður
keypti gufuskip til strandsigl-
inga. En það lenti í ráðagei’ð-
inni einni, því að landsjóður var
ekki megnugur þess, að ráðast
í slík skipakaup. Árið 1876 gerði
stjórnin samning við Sameinaða
gufuskipafélagið, um að halda
uppi ferðum til Iskmds og jafn-
framt annast strandferðir.
Islands og framkvæmdastjóri.
Gufuskípið „Diana“, sem und-
anfarin ár hafði verið í förum
milli Islands og Danmerkur, hóf
þesöar ferðir. Óslitið í 32 ár, eða
fram á áríð 1909 annaðíst Sam-
einaða gufuskipafélagið sti’and-
ferðir og millilandasiglingar
fyrir Islendinga. Á þessu tíma-
bili leigði reyndar landsjóður
gufuskip i tvö ár, en útgerð sú
gafst illa vegna lxarðrar sam-
keppni af hálfu „Sameinaða“ og
beinnar óvildar selstöðukaup-
manna, er engin viðskipti vildu
eiga við þessa landsjóðsútgerð.
Allt það tímabil, sem Sam-
einaða gufuskipafélagið ann-
aðist millilandasiglingar og
strandferðir fyi’ir Islendinga,
voru landsmenn óánægðir með,
hversu að þeim var húið í sam-
göngumálum. Vafalaust hefir
mai’gt oi’ðið til að ala á þeirri
óánægju, en það eigi hvað sízt,
að hinum ex’lendu farmönnum
hætti við að líta niður á Islend-
inga og mai’kaðist framkoma
þeii-ra við landsmenn því mjög
af því.
Samtímis því sem samgöngu-
málin voru tíðum rædd á Al-
þingi þessi árin, vottaði fyrir
nokkrum tilburðum hjá ýmsum
landsmönnum um að sameina
þjóðina til myndarlegs átaks í
þessum efnum. En róðurinn
reyndist þyngri og torsóttari en
ýmsir munu ætja,
Fyrstu tilraunina til þess að'
stofna félag til kaupa á gufu-
skipi til strandferða hér á landi
gerðu Vestfirðingar 1882. Fengu
þeir skipateikningar frá Skot-
landi og voru ákveðnir í að láta
smíða skip, er rúmaði 16 smál.
af vörum og tæki 16 farþega.
Skip þetta átti að kosta 15 þús.
kr. hingað komið. En þótt upp-
hæðin væi’i ekki hærx-i, strand-
aði þó á henni, þegar til fram-
kvæmdanna kom. Var það lítt
af hljóði mælt, að ýmsir kaup-
menn á Isafirði hefðu átt sinn
þátt í að þannig fór, með því
að þeir töldu menn af að kaupa
hlutafé í þessu félagi. — Þótt
Gunnar Halldórsson, hóndi í
Skálavík, síðar alþingismaður í
Isafjarðarsýslu, og ýmsir fleiri
Vestfirðingai’, herðust ótrauðir
fyrir hugmyndinni um kaup á
sti’andferðabát, lenti hún þó
eigi að síður i útdeyfum.
Á árunum 1884—1889 fitjuðu
ýmsir upp á því, að landsmcnn
byndust samtökum um að
kaupa gufuskip, er önnuðust
flutninga með ströndum fram.
En þessar uppástungur áttu litl-
um vinsældum að fagna, eða að
ininnsta kosti var þeim fálega
tekið. — En ekkert gerðist þó
markvert í þessu máli fyrr en
29. apríl 1889, en þann dag kom
Isafold xit með eldheita hvatn-
ingargrein til þjóðarinnar unt