Vísir - 17.06.1944, Síða 72

Vísir - 17.06.1944, Síða 72
72 VÍSIR — þjóðhátIðarblað / Buda-Diesel-vél. ar alla, sem til hans þekkja. Gísli J. Johnsen hefir frá fyrstu tíð unnið að bættum hag sjómanna og annarra athafna- stétla þessa lands, og ávallt hef- ir þar hin ákjósanlegasta sam- vinna verið á milli. Hann liefir alltaf rétt fram sína styrku at- hafnahönd, þegar til átaka hefir komið um nýjar framkvæmdir og má t. d. nefna það, að hann útvegaði Isafjarðarkaupstað lán til rafveitunnar og Reykja- víkurhöfn lán til byggingar Æg- isgarðsins. Hafi Gísli séð fram á, að eitt- hvert starf eða verk horfði til framfara og þjóðnytja, hefir hann ávallt verið með þeim að stíga út af braut vanans og hræðist erfiðleika brautryðj- endastarfsins og vill helzt allt- af standa á sama sjónarhól og hjakka í sama hjólfarinu frá ári til árs og öld til aldar. Það hvíl- ir því á herðum frumkvöðlanna að koma nýjungunum í fram- kvæmd, en launin eru annað- hvort þakldr almennings eða vanvirða. Það er ekki ofsagt, að Gísli J. Johnsen sé í fremstu röð brautryðjenda á íslandi og hann þekkir það manna bezt, hversu slíkt starf er erfitt, en hann læt- ur samt aldrei bugast, því hann veit, að „öll él birta upp um síðir“. Skip og June-Munktel-vél. mannaeyjum, þar sem liann hef- ir unnið hið mikla og ósérhlífna starf sitt fyrir viðgangi og framförum byggðarlags síns. Má meðal' hinna rnörgu áhuga- mála hans nefna spítalamálið, sem hann barðist mjög ötullega fyrir og mun hinn vandaði spít- ali Eyjanna að mestu kominn upp fyrir forgöngu hans. Vitann á Stórhöfða hvatti hann mjög til að byggja og framkvæmdi það verk íyrir landsstjórnina 1906. Þá átti hann frumkvæðið að því, að stofnað var talsíma- félag í Eyjum 1911 og varð það til þess að koma á símasam- bandi við land, en þann síma kostaði félagið að öllu leyti í fyrstu, asamt talsímastöð í Eyjum og 4 stöðvum í Land- eyjum og Hvolhreppi, en siðan keypti Landssíminn hann ásamt stöðvunum í landi og bæjarkerf- inu í Eyjum. Má fullyrða, að símasamband milli lands og Eyja hefði dregizt lengur, ef tal- símafélagið hefði ekki verið stofnað. Síðan Gísli hætti að geta fengið sænsku June-Mimktell vörurnar, hafa viðskiptin aukizt við Bandaríki Norður-Ameríku, og hann fær nú vélar frá „The Buda Company“. Eru þetta Diesel-vélar. Einnig fær hann smábátavélar frá „Universal Motor Company“, sem er talið heimsin sstærsta firma í smíði „Marine“-mótora. Eru nú vélar frá þessum verk- smiðjum jiegar útbreiddar um allt landið i gegn um firmað Gísla J. Johnsen. Þó að aðalstarf Gísla, eftir að hann fór frá Vestmannáeyj- um til Reykjavíkur, hafi verið það að selja vélar og vélahluti, hefir hann einnig á þessum ár- um unnið að byggingu nokk- urra raí'S'töðva út um land. — Hvað vélasöluna snertir þá hefir árangurinn af því starfi reynzt mjög giftudrjúgur, enda liefir oftsinnis verið minnst á það í ýmsum blöðum hérlendis. Að hestaflaorku mun láta nærri, að mótorvélar, sem notaðir eru til fiskveiða hér við land, séu ca. 40% af heildinni, frá firmanu Gísli J. Johnsen. Mun þetta að miklu leyti liggja í því, hversu rík áherzla hefir jafnan verið lögð á það, að fullnægja vara- hlutaþörfinni, enda hefir það og verið skoðun maiína og reynsla, að bátar með vél frá Gísla J. Johnsen missi varla róður, sök- um þess, að ekki væru til vara- hlutir, ef eitthvað fór úr lagi. Er öll afgreiðsla á slíku svo ör- ugg, að vart þekkist annað eins Hefir það stundum komið fyrir, að menn hafi leitað Gísla sjálf- an uppi þó skrifstofa og af- greiðslustaður væri lokaður, og hafi þeir fundið hann, hefir það ekki brugðist, að Gísli leysti vandann, ef þess var nokkur kostur, enda ér Gísli annálað- ur fyrir greiðvikni og velvilja við viðskiptamenn sína og raun- mönnum, sem stigið hafa fyrsta sporið. En Gísli hefir oft og tíðum átt við ramman reip að draga, þegar hann vildi koma einhverj- um nýjungum á framfæri. Al- menningur allra tíma er þannig gerður, að hann veigrar sér við Hér verða ekki talin upp öll hin miklu störf, sem Gísli J. Johnsen liefir unnið í þágu ís- lenzku þjóðarinnar fyrr og síð- ar, en þó verður nafn hans vart nefnt, svo ekki komi fram í huga manns einhver þau fyrir- tæki, sem hann hefir verið með í að setja á stofn, eins og t. d. H/f Shell á Islandi, H/f Olíu- salan, Fiskveiðifélagið Island, Fiskveiðifélagið Hrönn, Sjóvá- tryggingarfélag Islands, H/f Is- aga, Eimskipáfélag Suðurlands, H/f Herðubreið o.fl. Ennfremur hefir hann átt sæti í stjórn Slippfélagsins, H/f Hamars o.fl. fyrirtækja. Þarf ekki að taka það fram, að hann hefir þar ver- ið tillögugóður og framsýnn, því að allir, sem Gísla þekkja, kannast við hugkvæmni Iians, bjartsýni og velvilja. Islenzka þjóðin hefir stigið risaskrefum fram á við síðan um aldamót. Það er ekki hvað minnst ástæða til að staldra við þátt einstakra afreksmanna, þegar saga þess afdrifaríka -tímabils verður skráð. Þá fer ekki Iijá því, að menn úr slík- um málmi, sem Gísli J. John- sen, virðist af smíðaður, skipi þar virðulegan sess. Bátar með vél frá Gísli J. Johnsen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.