Vísir - 17.06.1944, Page 108

Vísir - 17.06.1944, Page 108
108 VÍSIR — ÞJiÓÐHÁTÍÐARBLAÐ Hið nýja stórhýsi Hamars við Tryggvagötu. HLUTAFELAGIÐ HAMAR. " . X • Þegar floti vélknúinna skipa úr járni og stáli fór að aukast hér á landi, varð fljótt brýn nauðsyn á, að hér kæmi á fót smíðastöð, er annazt gæti stærri og smærri viðgerðir véla, katla og skipa og steypt og smíðað stykki, sem biluðu í vélunum. Ræður að líkindum, að það hafi verið miklum kostnaði og óþæg- indum hundið, að þurfa að fara til útlanda til þess að fá gerl við bilanir á skipunum. Það var með þetta fyrir aug- um, að hlutafélagið Hamar var stofnað 1918, upp úr vélsmiðju Gísla Finnssonar við Norðurár- stíg. Stofnendur voru þessir: N. P. Kirk heitipn verkfræðingur, er þá hafði dvalið hér nokkur úr, og var yfirverkfræðingur hafnargerðarinnar í Reykjavík, fyrir hönd N. C. Monbergs í Kaupmannahöfn, Sveinn Björns- son, þáverandi yfirdómslögmað- ur í Reykjavík, útgerðarmenn- irnir Ágúst Flygenring, Jes Zim- sen og Hjalti Jónsson. Framkvæmdastjóri var ráð» inn O. Malmberg, sænskur maður, og stjórnaði hann fyrir- tækinu til ársloka 1931, en síðan hefir Benedikt Gröndal verk- fræðingur verið framkvæmda- stjóri þess. Hlutafé fyrirtækisins var upphaflega 105.000 kr., en hefir síðan verið aukið, svo að nú er það 271.500 kr. — Félagið keypti hús og áhöíd Gísla Finns- sonar og Járnsteypu Hjalta Jónssonar og Aug. Flygenring, en jók þegar í stað fullkomnum áhöldum og hefir jafnan síðan fylgzt með öllum nj'jungum í greininni, til þess að geta boðið vandaða og góða vinnu. Margir af beztu vélsmiðum landsins hafa lært í Hamri. Hið mikla stórhýsi Hamars við Tryggvagötu er fyrir skömmu fullgert, en áður var vélsmiðjan til húsa á horni Tryggvagötu og Norðurstígs. Hafa vélar fyrirtækisins verið fluttar í hina ýmsu vélasali hins nýja húss, og e\' þar fróðlf.-gt um að jitast. Er húsið ca. 10 þús. tenings- metrar að stærð, og þar af taka verkstæðin um 7 þús. tenings- metra. — Húsið er 5 hæðir, en nokkur hluti hússins er leigður. Það er sérstaklega eftirtektar- vert, hve verkstæðin eru hagan- lega byggð og hve öllu er þar vel fyrir komið. Hægt er að flytja um þau hluti, allt að 3 smál. að þyngd, með þar til gerðum krana. Það vekur og athygli athugenda, hve mikil röð og regla ríkir þar allsstaðar, auðséð, að vel er stjórnað. Byrjað var á byggingu liúss- ins 1941 og hefir Almenna bygg- ingarfélagið annast hana, en uppdrættina gerðu þeir í sam- einingu Sigurður Guðmundsson húsameistari og Benedikt Grön- dal verkfræðingur, fram- kvæmdastjóri Hamars. Vélsmiðja Hamars ræður yfir öllum nauðsynlegum vélum og tækjum til skipaviðgerða og hverskonar nýsmíða úr járni og stáli, Ennfremur hefir Hamar um langt skeið rekið köfunar- og björgunarstarfsemi. Árið 1933 stofnaði Hamar, ásamt Vélsmiðjunni Héðni, sameignar- félagið Stálsmiðjuna, sem síðan hefir haft á hendi meginlilutann af allri plötu- og ketilsmiði hér á landi. Árið 1940 voru málmsteypur Hamars og Héðins sameinaðar Stálsmiðjunni og um leið reist nýbygging fyrir þá iðngrein. Fyrirtæki cins og Hamar er stór þáttur í sjálfsbjargarvið- leitni þjóðarinnar og hefir verið til þjóðþrifa. Því það er ekki að- eins, að þessi stofnun hafi varn- að mildu fé út úr landinu fyrir viðgerir og ýmiskonar smíði, sem annars hefði orðið að sækja til útlánda, heldur hefir hún jafnframt sparað mönnum stórfé með því að geta afstjTt þeim töfum og kostnaði, sem ó- hjákvæmilega leiða af því, að senda skip til útlanda til við- gerðar. Sést því hve mikilsvert það er hverri siglingaþjóð, að geta gert. við skip sín sjálf,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.