Morgunblaðið - 05.05.1999, Page 11

Morgunblaðið - 05.05.1999, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 11 EEQl FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR EHF. Borgartúni 34 105 Reykavík sími 511 1515 Opið 9-17 virka daga Ferðir á næstunni: Vikuferð til Búdapest 22. maí. Vikuferð til Prag 6. ágúst og 27. ágúst. Beint leiguflug í sumar til Surich og Genfar. Gönguferðir til Tíbet og Nepal 13. september og 27. október. ÖLL ALMENN FERÐAÞJÓNUSTA. TILBOÐ í HÓPFERÐIR. jfiT.Of IC Verð á mann með flugi og gistingu í 2ja manna herbergi á 4ra stjörnu hóteli, akstri til og frá flugvelli, skoðunarferð, morgunverði, íslenskri fararstjórn og flugvallarsköttum. Flogið frá Keflavík kl. 16:50 miðvikudaginn 12. maí n.k. Flogið frá Vínarborg til Keflavíkur laugardags- kvöldið 15. maí - eftir miðnætti. Þú hefur þrjá heila daga til að skoða borgina og njóta menningar og listi- semda hinnar sögufrægu Vínarborgar. Smakka upprunalega Sacher-tertu og þjóðlegt vínarsnitzel. Gist verður á Holliday Inn Crown Plaza sem er 4ra störnu hótel, nálægt miðborginni. Skoðunarferð um borgina verður fyrir hádegi fimmtu- daginn 13. maí. Föstudagskvöldið 14. maí verður boðin ferð til Grinzig í útjaðri Vínar og þar snæddur þjóðlegur sveita-kvöldverður að hætti þarlendra. FARARSTJÓRI ER EMILÖRN KRISTJÁNSSON BJÓÐUM AFSLÁTTARKJÖR FYRIR HÓPA. 12. - 15 . maí Syona ferð til VINAR hefur aldrei verið boðin áður Bókunarsími 511-1515

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.