Morgunblaðið - 05.05.1999, Side 87

Morgunblaðið - 05.05.1999, Side 87
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 87 < □□ DIGITAL SIIMI I.iiiig<i\<*gi f>4 m MAGNAÐ BÍÓ /DD/ J(si /j (c/ -ZT 553 2075 -= OLIUM SOLUM! ALVfiRU BÍÓ! m Rolby STAFRÆIUT stærsta tjaldid með HLJÓÐKERFI í I UY hi i nnn om nnni ■ ■ ■ „...hún er stórkostlega fyndin, úthugsuð og sniðug." mSttáBT m Að vekja Ned Frábær gamanmynd sem slð í gegn í Bandaríkjunum og á Bret- landi. Hvað myndir þú gera til að fá 6 milljónir í Lottðvinning? Myndir þú hjðla nakin/n niður Laugaveginn? Myndir þú giftast hverjum sem er? „Waking Ned“...alveg MILLIÓN. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. www.stjornubi Sýnd kl 4.45, 7, og 9.15. B.i. 16 ára. íslenski kvikmyndalistinn Arlingtonstræti á toppnum EFSTA mynd íslenska kvik- Wyndalistans þessa vikuna er nýja spennumyndin Arlington- stræti sem leikstýrð er af Mark Pellington og skartar þeim Jeff Pi'idges, Tim Robbins og Joan Cusack í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um sögukennarann Mich- ael Faraday sem hefur haft sam- særiskenningar á heilanum frá því eiginkona hans sem starfaði íyrir leyniþjónustuna FBI var skotin við skyldustörf. Nýr ná- granni í götunni hans á eftir að k.ynda undir kenningum Farada- ys. Spennumyndin 8MM með Nicolas Cage í aðalhlutverki fer í annað sæti eftir að hafa verið í toppsætinu í síðustu viku og nýjasta mynd Rodriguez, The Sýnd kl. 4.40, 6.45, 9 og 11.15. X David Cronenberg z Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. JEFF Bridges og Tim Robbins eru nágrannar í Arlingtonstræti. Faculty, heldur þriðja sætinu. Nýja myndin Permanent Midnight með Ben Stiller í aðal- hlutverki fer beint í fjórða sætið og þriðja nýja mynd vikunnar, Að vekja Ned, fer í áttunda sæti list- ans. FRUMSYND A MORGUNH www.austinpowers.com Kaffi-sport var opnað á fimmtudaginn Góður andi í kjallara gömlu prentsmiðjunnar Kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. í MIÐBÆ Reykjavíkur hefur fjölgað í hópi veitingahúsa og nýjasti staður- inn er Kaffi-sport sem er til húsa í kjallara gömlu ísafoldarprentsmiðj- unnar í Þingholtssti'æti 5. Mikið var um að vera á fóstudaginn þegai’ stað- urinn var opnaður og fjöldi manns safnaðist saman og skemmti sér við að spila ballskák eða fylgjast með íþróttaviðburðum af fjölmörgum sjón- varpsskjám staðarins. Þorlákur Traustason, annar stjórn- enda staðarins, segir að góður andi sé í kjallara gömlu prentsmiðjunnar og áhersla hafi verið lögð á að skapa notalegt andrúmsloft þar sem bæði er hægt að njóta góðra veitinga og fylgj- ast með íþróttaviðburðum eða leika 3X111IIIIIIII11II111 IlMIJlau IIIB nlll 111BIIII ill 111ITTT VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI HELGIN 30. APR.-2. MAI Nr? vor vikor Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaðor Ný - Arlington Road Lakeshore Háskólabíó 2. 1 3 8MM (8 millimetrar) Columbia Tri-Star Stjörnubíó, Bíóhöllin 3. 3 2 The Faculty (Kennaraliðið) Dimension Films Regnboginn, Nýjbíó Ak. 4. Ný ■ Permanent Midnight (Nóttin langa) Summit Bíóhöllin, Kringubíó 5. 7 12 Bugs Life (Pöddulíf) Walt DisneyPixar A.S. Biohollin, Kringlubio, Nýja Bíó Ak. 6. 2 2 Message in a Bottle (Flöskuskeytið) Warner Bros Bíóborg, Kringlubíó 7. 4 8 la Vito é Bello (Lífið er follegt) Melampo C. Regnboginn 8. Ný ■ Waking Ned (Að vekja Ned) Overseos Rlm Group Stjörnubíó 9. 5 6 Paybnck (Gert upp) lcon Ent. Int. Bióhöllin, Bíóborgin, Nýja Bió Kef. 10. 9 4 Jack Frost (Frosti) Warner Bros Bíóhöll, Kringlubíó TT 6 2 Idioterne (Fóvitarnir) Zentropo Háskólabíó 12. 14 7 Mighty Joe Young (Jói sterki) Bueno Vista Bióhöllin, Bíóborgin, Nýja Bíó Aki 13. 15 9 Bobe - Pic in the Gty (Svín í stórborginni) UlP/Universal Bíóhöllin, Nýja Bíó Ak. J 14. 13 5 Blast from the Post (Fortiðin bnnkar ó dyrnar) New Line Cinema Laugarásbíó, Nýjabíó Kef. 15. 27 9 Very Bad Things (Lengi getur vont versnoð) IEG Borgarbíó Akureyri 16. 10 6 American History X (Óskráða sagan) New Line Cinema Háskólabíó 17. 20 22 Mulan BV Bíóhöll, Húsavík 18. 8 3 Corruptor (Spillingarbæli) New Line Cinema Laugarásbíó 19. 23 9 Baseketball (Hafnakörfubolti) UIP Bíóhöllin 20. 21 10 1 still know what you did lost summer Columbia Tri-Slar Stjörnubíó LUTTT imimmmm rrn TTl1■1M1»1111■I1TTTT1 £ ’rx i ballskák. „Við erum með risaskjá héma, stafrænar útsendingar og einn fullkomnasta myndvai-pa á landinu fyrir þá sem vilja fylgjast með íþrótt- unum. En hér ei' líka kaffihús og fólk getur setið héma og haft það gott og hlustað á góða tónlist. Síðast en ekki síst emm við með tvo frábæra kokka héma, þá Viggó Sigursteinsson og Ottó Magnússon, sem báðir hafa dval- ið mikið erlendis og komu heim með nýjar og ferskar hugmyndii', og boðið er upp á léttan og hollan mat allan daginn og sértilboð í há- deginu." Innréttingar á Kaffi-sport bera íþróttaáhuganum vitni, enda er mikið um íþrótta- antikmuni og gamlar myndir af þekktum íþróttaviðburð- um. Tvö ballskákarborð era á Kaffi-Sport og að sögn Þor- valdar em þau jafnvinsæl af báðum kynjum. í dag verður hægt að fylgjast með deildar- leik bresku liðanna Manchester United og Liver- pool á risaskjánum á Kaffi- Sport. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞÆR tóku sig vel út í dómara- búningunum þær Hildur Rafns- dóttir, Þórdís Rafnsdóttir og Hrefna Jóhannesdóttir. LINDA Guttormsdóttir bar sig fagmann- lega að í ballskákinni en þau Kristján Haagensen, Ottó Erlingsson og Sveina María Másdóttir fylgdust með. GUÐMUNDUR Helgason, Álfliildur Agnes Jónsdóttir, Ólafur Haukur Ólafsson, Þorlákur Traustason, Isak Pétur Lárusson og Jón Harðar- son skemmtu sér vel á opnunarkvöldinu. AN SLATER iERON DIAZ JOGSLÆM Sýnd kí. 9 09 11 - IvTI Donny DeVito Holly Hunter ] LIVING OUT LOUD Sýnd kl. 11.10. Simi 462 3500 • ftkureyn • www.nell.is/bofgarbiu ^v<'’ (j F Á C Ö L T Y Kennaraliðið inaBöttle Sýnd kl. 11.30. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. ÉlÍlli VEISLAN tlls Stuttmyndin SVEINN PLÁGA Kl. 9 og 11. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. Frostrásin fm 98,7 dC> ui 11 r III Thx [ Lífið er dásamlegt UFE, REAUTIFUL T éi Sýnd kl. 9. www.samfilm.is hnni ITTT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.