Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 88
- >88 MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 990 PUNKTA FERDUlBÍÓ Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 JOHN UÍVOHJ A CIVU. ACTION rafeis Kl. 9 og 11.05 Síð. sýn. www.samfilm.is Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.u6. Sýnd kl. 5 og 11.15. Sýnd kl. 6.45 og 9. www.kvikmyndir.is Kvikmyndahátíðin í Cannes ■ Kvikmyndimar sem skráðar eru til þátttöku í 52. hátíðinni í Cannes sem hefst 12. maí „Pola X“ - Leos Carax (Frakklandi) „Todo sobre mi madre“ - Pedro Almodovar (Spáni) „La Balia" - Marco Bellocchio (Ítalíu) „Rosetta" - Luc et Jean-Pierre Dardenne (Belgiu) „L'empereur et l'assassin" - Chen Kaige (Kína) „Felicia's Journey" - Atom Egoyan (Kanada) „Kadosh“ - Amos Gitai'(ísrael) „81/2 Wornen" - Peter Greenaway (Bretiandi) „Ghost Dog: The Way of Samourai" - Jim Jarmusch (Bandaríkjunum) „Kikujiro" - Takeshi Kitano (Japan) „The Straight Story“ - David Lynch (Bandarikjunum) „Ghessé Hayé Kish“ - M. Makhmalbaf, A. Djalili, N. Taghvai (íran) „A Carta“ - Manoel de Oiiveira (Portúgal) „El coronel no tiene quien le escriba" - Arturo Ripstein (Mexíkó) „Cradle Wiil Rock“ - Tim Robbins (Bandaríkjunum) „Limbo“ - John Sayles (Bandaríkjunum) „Moloch" - Alexandre Sokourov (Þýskai./Rússlandi) „Wonderland" - Michael Winterbottom (Bretlandi) „Love Will Tear Us Apart" - Yu Lik Wai (Kína) „L'humanité" - Bruno Dumont (Frakklandi) „Nos vies heureuses" - Jacques Maillot (Frakklandi)/ „Le temps retrouvé" - Raoul Ruiz (Frakklandi) HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Fullkorainn faðir... fyrirtaks nágranni... hættulegur hryðjuverkamaður? Kl. 6.45 og 9. •kifir svMbt .. ★★★ HK DV s ^ * ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is Óskróða sagon AMERICAN HISTORV" ILt Kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Stranglega bðnnuð innan 16 ára Evrópskum myndum gert hátt undir höfði . dosh“ sem er fyrsta ísraelska myndin sem sýnd er á Cannes síðan ,Abou el banat“ var sýnd árið 1974. Gagnrýnis- raddir hafa heyrst vegna þess að þorri þeirra leikstjóra sem eru með myndir í ár eru fastagestir á hátíðinni og hefði nýliðun að margra mati mátt vera meiri. „Fólk segir að við snúum okkur alltaf til sömu leikstjóranna, það er af því að þeir eru allir hæfileikaríkir," svaraði Jacobs gagnrýninni. Hinn skoski leikari Sean Conneiy verður heiðraður sérstaklega á hátíð- inni auk þeirra Michel Piccoli og leik- stjórans Francis Veber sem vann ný- verið til verðlauna á Cesar hátíðinni fyrir mynd sína „The Dinner Game“. í ár verður „Lecon de Cinema“ fyrir- lesturinn fluttur af Theo Angelopou- los er vann á síðasta ári til verðlauna á Cannes. Stjömufloti kvikmyndaleikara er væntanlegur á hátíðina að þessu sinni sem áður og má búast við því að sjá þær Susan Sarandon, Kristin Scott Thomas, Catherine Zeta-Jones og Emily Watson sóla sig á ströndinni. Einnig eru Bill Murray, Cate Blanchett, Salma Hayek, Julia Or- mond, Matthew McConaughey, John Malkovich, Elizabeth Taylor, Matt Damon, Ben Affleck og Kris Rri- stofferson búin að boða komu sína. Pað verður þó ekkert stjömustríð því mynd George Lucas, „Star Wars: Episode 1“ verður ekki sýnd á hátíð- inni. Ben PERMANENT MIDNIGHT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. .b.i. i6. EHDiGrwL VAL á myndum íyrir Kvik- myndahátíðina í Cannes er af- staðið og kemur ýmislegt á óvart nú sem endranær. Aðeins tvær kvikmyndir frá Hollywood náðu í að- jk. alkeppnina í Cannes, sem fram fer 12. til 23. maí, og í fyrsta skipti frá því ár- ið 1993 verður bandarísk kvikmynd hvorki opnunarmynd né lokamynd hátíðarinnar. Nýlega tilkynnti Gilles Jacob, for- seti hátíðarinnar, í París hvaða kvik- myndum myndi hlotnast sá heiður að verða sýndar í aðalkeppninni. Jacob sagði að hann og samstarfsmenn sínir hefðu horft á yfir 1.100 myndir í ár, en i fyrra hafi þær verið 1.000 og að end- anleg ákvörðun um valið hafi verið tekin nokkrum klukkustundum fyrir tilkynninguna. „Það verður stöðugt erfiðara fyrir stórar kvikmyndahátíðir sem þessa að finna réttu myndimar," sagði Jacob. „Það eru æ fleiri hátíðir . en sífellt færri góðar myndir.“ Opnunarmynd hátíðarinnar verður rússneska stórmyndin „The Barber of Siberia" í leikstjóm Nikita Mikhalkov. Myndin er gerð á ensku og er með þeim Juliu Ormond og Richard Harr- is í aðalhlutverkum. Lokamyndin verður mynd Oliver Parker ,An Ideal Husband“, gamanmynd gerð eftir leikriti Oscar Wilde frá árinu 1895. Þar fara Rupert Everett, Julianne Moore, Cate Blanchett og Minnie Dri- ver með aðalhlutverk og er einmitt viðtal við Everett og Driver í síðasta Dagskrárblaði Morgunblaðsins. Hlutfallslega færri myndir á enskri tungu verða sýndar á hátíðinni í ár heldur en oft áður, aðeins 17 af 50 kvikmyndum í fullri lengd. Flestar — bandarísku myndanna eru sýndar ut- an keppni. Frá Fox kemur mynd Jon Amiel „Entrapment" sem virðingar- vottur við skoska leikarann Sean Connery og frá Universal kemur „EDtv“ í leikstjóm Ron Howard. Að- eins tvær bandarískar myndir keppa til verðlauna, „The Cradle Will Rock“ með Tim Robbins í aðalhlutverki og Sony/Columbia samstarfsmyndin „Limbo“ í leikstjóm John Sayles með Mary Elizabeth Mastrantonio í aðal- hlutverki. Til langs tíma hefur verið rætt um samband Cannes hátíðarinnar og Hollywood kvikmynda en Jacobs sagði að „vegna tímasetningar hátíð- arinnar, sem ekki stendur til að breyta og vegna þess að metnaðarfull verkefni verða sífellt fágætari í Hollywood höllumst við nú frekar að óháðu kvikmyndagerðafólki.“ Með ári hverju hefur færst í vöxt að þær bandarísku kvikmyndir sem '•fj’komast til Cannes séu unnar í sam- starfi við erlenda aðila. Tveir leik- stjórar sem era með myndir á hátíð- inni í ár hafa fetað þessa braut; Jim Jarmusch með mynd sína „Ghost Dog: The Way of the Samurai" og Da- vid Lynch með „The Straight Story“. Einnig verður „Dogma“ Kevins Smith með Matt Damon og Ben Affleck í að- alhlutverkum sýnd utan keppni á sér- stakri sýningu auk fjölda annarra mynda. Fimm breskar myndir verða sýndar, þeirra á meðal „Wonderland" í leikstjórn Michael Winterbottom og svarta kómidían ,3-1/2 women“. Meðal kvikmyndagerðamanna sem ekki hafa áður náð með mynd í aðal- keppnina eru belgísku bræðumir Luc og Jean-Pierre Dardenne með mynd sína „Rosetta“. Það sem kemur þó flestum á óvart er endurkoma Israels til keppni með mynd Amos Gitai „Ka- Morgunblaðið/Halldór 7, 9 Og 11.05. .B.i. 16. HUDIGITAL í* ÞAU Sean Connery og Catherine Zeta-Jones fara með aðalhlutverk f kvik- myndinni „Entrapment“ sem sýnd verður í Cannes þetta árið. A HIN ástralska Cate Blanchett fer með aðal- hlutverkið f „An ideal Husband" sem verður lokamynd hátíðarinnar. 3 HUGH Grant og Jeanne Tripplehorn mættu á Cannes f fyrra en eigin- kona Hugh, Elízabeth Hurley leikur f „ED tv“ sem sýnd verður á hátíð- inni f ár. 4 MARTIN Scorsese með kllppispjaldið en hann var formaður dómnefndarinn- ar í fyrra. Að þessu slnni verður það annar banda- rískur leikstjóri, David Cronenberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.