Skírnir - 01.01.1858, Side 126
128
FRÉTTIR.
Indlaml.
austan og Indus aí> vestan, heitir einu nafni Hindostan. Landib
liggr mjög svo í ])ríhyrníng, eíir gengr í odda subr fram í sjó; al)
austanveribú skerst bengalski flóinn inn úr Indlandshafi , en Araba-
flóinn ab vestan. Indland hib brezka tekr yfir Hindostan og nokkur
lönd fleiri fyrir vestan Indus og austan Ganges og austan fram meb
bengalska flóanum. Nokkrir landskikar liggja í Hindostan, sem eigi
eru hábir Bretum, en þeir eru nú litlir orbnir; en aptr eru miklar
víblendur ]>ar, sem kalla má skattlönd Breta ebr skjóllönd, því þau
standa í skjóli Breta, gjalda þeim skatta og leggja til lib. Mestr
hluti Indlands hins brezka er þó Bretum undirgefinn. Landinu er
skipt í þrjú landstjóradæmi ebr umdæmi: Bengal ab austan
og norban, Madras ab sunnan og Boinbay ab vestan ; útnorbr löndin
eru undirlandstjóradæmi, þau liggja í mibju iandinu og þaban í
útnorbr iipp ab Himinlægjafjöllunum. Alltlndland hib brezka er um
57,000 ferskeyttra hnm. ab stærb, og landsmenn eru alls 172,410,040,
eptir því sem Mills segir frá, er má vera um þab manna kunnugast.
Mest af löndum þessum hafa Bretar lagt undir sig nú síban um
aldamótin, en öll síban 1756. Heimbornir þarlandsmenn eru miklu
flestir Hindúar ab ætt og þjóberni; þeir eru menn blíblyndir, ístöbu-
litlir og þægir, en þykja miblúngi tryggir. þeim eru Múhamedíngar
næstir ab tölu, menn stórlyndir og ófyrirlátsamir. Fleiri eru þar þjób-
flokkar smærri: Armeníngar, Parsar, Marattar og abrir fleiri. Hindúar
trúa flestir á Brama, nokkrir trúa á Búda, abrir á Múhameb og nokkrir
eru kristnir. Bramgybi eba Bramatrú er full af hindrvitnum; hún
kennir ab vísu eina æbstu veru, en þessi vera á ab hafa 330 miljóna
guba undir sér, til ab stjórna heiminum. Öllum Bramtrúendum er
skipt í stéttir, sem eru svo algjörlega abskildar innbyrbis, ab enginn
má taka sér konu úr annari stétt, eigi snæba né drekka ebr hafa
nokkur eiginleg afskipti af manni ósamstétta. Klerkastéttin er æbst,
hverr klerkr er ímynd gubsins Brama og ber nafn hans; hermanna-
stéttin er næst klerkastéttinni æbst, þá sveitamenn, er lifa vib jarb-
yrkju; síban koma ibnabarmenn, og er þeim skipt í ótal flokka ebr
stéttir. Búdatrúin er laus vib þenna stéttamun; þab er skyusamleg
trú og sibferbisleg, hún hefir enga lærdóma sömu sem Bramatrúin
nema sálufarirnar. — þjóbir þær, sem unnib hafa lönd á Ind-
iandi, hafa ab mestu látib landsmenn halda trú sinni, landslögum