Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 126

Skírnir - 01.01.1858, Page 126
128 FRÉTTIR. Indlaml. austan og Indus aí> vestan, heitir einu nafni Hindostan. Landib liggr mjög svo í ])ríhyrníng, eíir gengr í odda subr fram í sjó; al) austanveribú skerst bengalski flóinn inn úr Indlandshafi , en Araba- flóinn ab vestan. Indland hib brezka tekr yfir Hindostan og nokkur lönd fleiri fyrir vestan Indus og austan Ganges og austan fram meb bengalska flóanum. Nokkrir landskikar liggja í Hindostan, sem eigi eru hábir Bretum, en þeir eru nú litlir orbnir; en aptr eru miklar víblendur ]>ar, sem kalla má skattlönd Breta ebr skjóllönd, því þau standa í skjóli Breta, gjalda þeim skatta og leggja til lib. Mestr hluti Indlands hins brezka er þó Bretum undirgefinn. Landinu er skipt í þrjú landstjóradæmi ebr umdæmi: Bengal ab austan og norban, Madras ab sunnan og Boinbay ab vestan ; útnorbr löndin eru undirlandstjóradæmi, þau liggja í mibju iandinu og þaban í útnorbr iipp ab Himinlægjafjöllunum. Alltlndland hib brezka er um 57,000 ferskeyttra hnm. ab stærb, og landsmenn eru alls 172,410,040, eptir því sem Mills segir frá, er má vera um þab manna kunnugast. Mest af löndum þessum hafa Bretar lagt undir sig nú síban um aldamótin, en öll síban 1756. Heimbornir þarlandsmenn eru miklu flestir Hindúar ab ætt og þjóberni; þeir eru menn blíblyndir, ístöbu- litlir og þægir, en þykja miblúngi tryggir. þeim eru Múhamedíngar næstir ab tölu, menn stórlyndir og ófyrirlátsamir. Fleiri eru þar þjób- flokkar smærri: Armeníngar, Parsar, Marattar og abrir fleiri. Hindúar trúa flestir á Brama, nokkrir trúa á Búda, abrir á Múhameb og nokkrir eru kristnir. Bramgybi eba Bramatrú er full af hindrvitnum; hún kennir ab vísu eina æbstu veru, en þessi vera á ab hafa 330 miljóna guba undir sér, til ab stjórna heiminum. Öllum Bramtrúendum er skipt í stéttir, sem eru svo algjörlega abskildar innbyrbis, ab enginn má taka sér konu úr annari stétt, eigi snæba né drekka ebr hafa nokkur eiginleg afskipti af manni ósamstétta. Klerkastéttin er æbst, hverr klerkr er ímynd gubsins Brama og ber nafn hans; hermanna- stéttin er næst klerkastéttinni æbst, þá sveitamenn, er lifa vib jarb- yrkju; síban koma ibnabarmenn, og er þeim skipt í ótal flokka ebr stéttir. Búdatrúin er laus vib þenna stéttamun; þab er skyusamleg trú og sibferbisleg, hún hefir enga lærdóma sömu sem Bramatrúin nema sálufarirnar. — þjóbir þær, sem unnib hafa lönd á Ind- iandi, hafa ab mestu látib landsmenn halda trú sinni, landslögum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.