Skírnir - 01.01.1873, Page 1
FRJETTIR
FRÁ VORDÖaUM 1872 TIL VORDAGA 1873,
EPTIR
BJÖRN JÓNSSOPi.
Almenn tíðindi.
/
AkiÐ 1870 urSu svo stór og afdrifamikil tíðindi, a8 í>a8 mun
jafnan ver8a tali8 me8 merkisárum mannkynssögunnar. J>a8 var
Sedans-ófriBurinn (milli Frakka og fjóSverja), er þá var hafinn nm
sumariS og kljá8ur á enda veturinn eptir. Útgöngusálmur þeirrar
vo8alegu vopnamessu var hi8 hryllilega Parísarupphlaup voriS
1871. J>a8 sem gjörzt hefur síSan er varla anna8 en aptur-
kastiS eptir hina miklu ólags-öldu, er þá rei8 yfir og soga8i í sig
og lesti til stórskemmda frí8ustu skeiSina úr ríkjaflota nor8ur-
álfunnar, en fær8i hel og harmkvæli yfir ógrynni manna.
Slík stórtíSindi ur8u engin ári8 1872, og engir þeir atburSir,
er svo miki8 kveSi a8, a8 þa8 ver8i kalla8 merkisár. En me8
því a8 allir vi8bitr8ir sögunnar eru tengdir hvor vi8 annan eins
og li8ir í festi, eru þeir kaflar sögu-tímans, er a8 ytra áliti
vir8ast tí8indasnau8ir, í sjálfu sjer engu ómerkari en dagar bylt-
inga og hló8súthellinga. Eptir lok Sedans-ófri8arins á Bismarck
einhverju sinni a8 hafa sagt í gamni, a8 hann óskaSi a8 sagan
stæ8i nú stundarkorn kyr í sama sta8; hann langaSi til a8 fá
næ8i til a8 koma hinni nýju stórsmíB sinni, keisarádæminu
þýzka, svo vel á laggirnar, a8 þa8 þyrfti ekki a8 haggast, þótt
Skírnir 1873. 1