Skírnir - 01.01.1873, Síða 3
ALMENN TÍÐINDI.
3
um og frænda, Napóleoni mikla. Stórvelda-samkundan Ii8a8ist í
sundur; England og Frakkland fóru í ófriS viS Rússa (1854), og
urSu upp frá því sjer á bandi saman, og nefndust 4ístórveldin
vestari”; Prússland og Austurríki fóru sjer hvort sinna ferSa; þó
hölluSust Austurríkismenn heldur aS vesturríkjunum. Samt sem
áSur var þó aSalstefnan í stjórnaraSferS stórveldanna svipuS því,
sem veriS hafSi áSur: jafnvægisreglan í helgi höfS og samningar
ríkja á milli látnir vera undirstaSa undir rjettindum þeirra hvers
viS annaS. MeSal stórveldanna var Prússland yngsta ríkiS og
roinr.st allra postulanna; en þaS var táp í piltinum, og í þremur
höggum (1864, 1866 og 1870) braut hann í spón alla jafnvægis-
bygginguna og sneiS í sundur samningarollurnar, er allur heimur
hafSi trúaS á. SíSan Prússar settust í öndvegi, hljóSar æSsta boSorS
stjórnvitringa norSurálfunnar á þá leiS, aS engin stjórn megi
binda svo hendur sínar, aS henni sje ekki frjálst og sjálfrátt aS
fara sínum högum og munum, hvaS sem hinum „bræSrunum”
líSur. BoSorSiS er eptir Bismarck, frumkvöSul og forgöngu-
mann fyrir öllum stórvirkjum Prússa; kalla sumir þaS sama og aS
láta afl ráSa, og segja, aS sú regla sje engin jafnaSarregla, en þeim
einum hollust sem mest hefur í kögglum. þykir flestum þvi, sem
hentast muni aS reyna til aS safna merg sem bezt og fljótast; en
mergurinn er her og kastalar, járnvarSir drekar, skotgríSir og
sprengivjelar. En þetta er engin nýlunda, komin upp síSan Bis-
marck og Moltke urSn griSagoSar álfu vorrar. ÓfriSarhræSslan
og vígbúnaSurinn var engu minni meSan Napóleon var styrjaldar-
viti, er allir gættu til veSurs á og bjuggnst á hverri stundu viS
aS boSa mundi ófriSarstorm. þá var vefrjettin í París, og hafSi
jafnan þaS svar á vörum, aS „keisaradæmiS væri friSur”, en allir
vissu aS goSasvariS var eintóm lygi, og aS sverSiS væri á lopti
undireins og færi gæfist, eSa keisari þættist þurfa aS lofa köpp-
um sínum aS svala í sjer vigamóSnum. Nú er vefrjettin í Berlin,
en goSasvar hennar er ekki mælt á neinni huldu, eSa meS undir-
ferli og lygum. Bismarck segist gjarnan vilja halda í friSinn, en
hann heitir engum eilífum friSv og leitast ekki viS aS draga dulur
yfir þaS, sem öllum liggur í augum uppi og reynslan hefur
1*