Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 5

Skírnir - 01.01.1873, Síða 5
ALMENN TÍÐINDI. 5 sem stendur. Frökkum veitir ekki af mörgum árum til a8 verSa fullbúnir til hefndanna, en fangað til bíða þeir, þótt mjög reyni þaS á þolinmæSi Jpeirra; í þeirri grein erauBsjeb, abþeir bafa einsett sjer ab færa sjer í nyt J>a8, sem reynslan hefur kennt Jieim. I hvert skipti, sem tiirætt ver8ur um hinn mikla LerbúnaS Frakka, er vi8kvæ8i8 hjá Thiers jafnan þetta: (1Frakkland verbur ab eiga mik- inn her, til þess ab komast aptur í tignarsess þann, er þab hefur skipa8 hingab til í heiminum”. Má af því rába í fyrirætlun hans, er stundir líba. Varla er heldur neinn efi á, ab Prússar ætli ab hvila sig í nokkur ár a8 minnsta kosti; þeir hafa aflab svo vel í síbustu róbrunum, ab svo má virbast sem þeim sje engin vor- kunn a8 una vib þa8 fyrst um sinn, og ekki þykja þeir heldur svo árennilegir, a8 líklegt sje ab neinir ver8i til a8 rábast a8 þeim a8 fyrra bragbi, me8an Frakkar liggja í valnum. Og þótt Prúss- ar treysti vel afli sínu og flestum standi ógn af þeim, er Bismarck meiri fyrirhyggjumaSur en svo, a8 hann sitji sig úr færi til a8 búa svo um hnútana, a8 ófribur komi J>jó8verjum ekki í opna skjöldu, e8a ab járn standi á þeim úr mörgum áttum i einu. Ö&ruvisi verbur ekki skiliS stefnumót þeirra keisaranna þriggja: Vilhjálms, Jósefs og Alexanders, í Berlin í fyrra sumar. J>a8 var reyndar látib herast út, a8 þetta væri ekki annaS en vinabo8, er Vilhjálmur hjeldi þeim tignarbræbrum sínum; en eitthvaS hefur þeim þó gengiS til, a8 hafa me8 sjer æbstu rábgjafa sína : Alexander Gortschakoff gamla, og Jósef Andr- assy stjórnarforseta, og eptir Bismarck var sent norbur í Varzin, þegar gestirnir komu til Berlinar. Dagana þá, sem keisarar dvöldu a8 boSinu, eiga þeir stjórngarparnir þrír ab hafa setib á ráSstefnu ab ö8ru hvoru; hva8 þeim hefur fariS á milli, hefur enginn fengib vitneskju um, en nógar voru getgátur um þab, eins og vant er þegar slíkt ber til, og ekki trútt um a8 Frökkum þætti nóg um; töldu þeir víst, a3 til sín væri leikurinn gerbur, ef eitthvaS væri í bruggerB þar austur í Berlin; Bismarck væri nú líklegast a8 yngja upp aptur 4lsambandib helga” sællar minningar, og væri aubvitab , hva8 því væri ætla8 a8 vinna. J>ó hafa flestir fyrir satt, a8 ekki hafi keisarar bundizt neinum samningum á Berlinar- fundinum; en hitt virbist öllum aubsætt, a8 varla mundu þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.