Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 7

Skírnir - 01.01.1873, Síða 7
ALMENN TÍÐINDI. 7 sögunni, erþá varkomiSmálarekstrinum. Fimtándadag júnímánaSar settust gerðarmenn aS dómi í Genf, eins og ráS var fyrir gert; var stjórnin í Lundúnum þá í verstu kreppu og meS öndina í hálsinum, því aS Yesturheimsmenn höfSu tekiS þvert fyrir, aS þeir mundu láta kröfur sínar um bætur fyrir ítóbeinan” skaSa af rán- skipa-útgerS Englendinga falla niSur, en þaS var ógrynni fjár, tvö- falt meira en útlát Frakka til þjóSverja eptir Sedan-stríSiS, eSa fram yfir þaS; svo höfSu Englendingar óskaS, aS dóminum yrSi frestaS um 8 mánuSi, en ólíklegt þótti aS þaS mundi fást. En þaS rættist betur úr fyrir þeim , en viS var búizt, því aS fám dögum síBar (26. s. m.) lagBi gerSardómurinn þann úrskurS á, aS kröfur Bandamanna yrSu ekki teknar til greina, og synjaSi samstundis um frestun á dóminum. Nú var öllum vandræSum lok- iS. MánuSi síSar var dómur upp kveSinn, og skyldu Englending- ar gjalda Bandamönnum nálægt 30 milljónum ríkisdala í skaSabætur fyrir spell þau, er þrjú víkingskipin: Alabama (er þrætan var kennd viB), Florida og Shenandoha höfBu unniS. Um hinar rán- skúturnar varS ekki sannaS, aS þær hefSu veriS gerBar út úr enskum höfnum. þessum málalokum undu Bandamenn vel, eins og nærri má geta, og Englendingar urBu fegnir aB losast viS þrasiS ogkomasthjá ófriBi, þótt þeim þætti súrt í broti, aS verSa aS bera sinn hlut lægra en frændur þeirra hinir ungu fyrir vest- an hafiS. En þeir áttu eptir aS fá enn lakari útreiS í viSskipt- um viS Bandamenn. þaS var í landaþrætumáli því, er kennt var viS eyna San Juan, og nefndist þessvegna San-Juan-máliS. Eins og kunnugt er, eiga Englendingar geysi-miklar iandeignir í Vesturheimi, og liggja saman landamerki þeirra og Bandamanna um þvera álfuna; Englendingar eiga svo aS segja allt landiS fyrir norðan Bandamenn. Fyrir norSan Kaliforníu, meSfram Kyrra- hafi og austir undir Hamrafjöll (Rocky Mountains) heitir Wa- shiugton og Oregon, og eiga Bandamenn bæBi þau hjeruS. þaS er mikiB land og frítt, og liggur jafnsunnarlega og Frakkland, og mun vera ámóta stórt. Fyrir 30 árum síSan hjet þaS einu nafni Oregon, og köiluSu Englendingar þá landiS sína eign. En Banda- menn sögSust þurfa aS eiga þaS, og varS svo aS vera sem þeim HkaSi; mun Englendingum ekki hafa þótt tilvinnandi, aS hætta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.