Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 15

Skírnir - 01.01.1873, Síða 15
ALMENN TÍÐINDI. 15 lausir í vistinni, ef stórtíðindi bæru a8 höndura þar suSur frá. |>etta er þa8, sem knýr Austurríkiskeisara til a8 gera sjer vini af hinum rangláta Maramoni, Prússum. Fyrst þegar hafizt var máls áa8haldakeisarafundinnifyrrasumar, var svotil ætlazt, a8ekkihitt- ust a8rir en þeir tveir keisararnir, Jósef og Vilhjálmur, og hafa þeir líklegast ætla8 a8 tala sig saman útaf austræna málinu, og samdrættinum milli Slafa í löndum þeirra og Rússa. En jbegar Alexander heyr8i þa8, vildi hann fá a8 vera me3 og ruglaSi svo fyrir J>eim reikningunum. Rjett fyrir jólin í vetur var8 atbur3ur, er margir voru hræddir um a3 kveikja mundi í kolunum i aust- ræna málinu. Svo stó8 á, a3 frakkneskt og ítalskt hlutafjelag haf8i átt í þrasi vi3 Grikkjastjórn, útúr málmnámum í Laurion í Attiku, er fjelagi8 haf8i teki8 á leigu. þótti fje- laginu Grikkir beita vi8 sig ranglæti og ójöfnuSi, og bar sig upp undan J>ví vi3 stjórnina í Róm og stjórn Frakka. En Grikkir vildu ekki láta undan a8 heldur, þótt Frakkar og Italir kref8ist rjettar handa löndum sínum. Loks var komi8 í svo hart me8 feim, a8 sendibo8ar Frakka og Itala voru bo8a8ir heim frá AJ>enu, svo ekki var anna8 eptir, en a8 senda J>anga8 ófri8ar- ho8skapinn. Dm sama leyti tók dálítil frakknesk herflotadeild lægi á höfninni fram undan Aþenu. Fór Grikkjum J>á ekki a8 lítast á blikuna, og sáu ekki annan kost vænni, en a8 fallast á a8 máli3 væri lagt í ger8. Ef kenna ætti ári8 1872 vi8 einhver einstök ti8indi, yr8u umbrotin me8 verkmannastjettinni sjálfsagt fyrir þeirri sæmd. Baráttan inilli þeirra, er a3 verkum standa og verSa a8 lifa af handafla sínum einum saman, og hinna, er njóta au8s og fullsælu af striti og sveita verkmanna, har3nar stórurn ár frá ári, og orustuvöllurinn er alltaf a3 ví8ka. Er ekki laust vi8, a8 sumum sje fariB a8 þykja blikan ískyggileg, og óttast a8 úr henni kunni vonum bráBara a8 koma heljarbylur sá, er hristi um koll þá bygging mannlegrar fjelagsreglu, er nú hefur sta8i8 um marg- ar aldir og lje8 mannkyninu skjól og vörn til a3 vinna a3 fram- förum sínum. A8 hjer þyki vo3alegur draugur kominn á ról má marka af því, a3 ári3 sem lei8 þorSi Bismarck ekki anna8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.