Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 25

Skírnir - 01.01.1873, Síða 25
ALMENN TÍÐINDI. 25 an; fyrir J>ví laust far upp ófriönum. pessar kirkjuhreifing- ar eru a8 vísu ekki orSnar umfangsmiklar enn, en 1(mjór er opt mikils vísir”, og munum vjer því geta þeirra hjer í fám orSuin me6al annara almennra tíSinda. Flokkur sá, er risiS hefur upp á móti hinni nýju trúargrein páfa, kallar sig ((fornkaþólskan”. Vilja þeir með því nafni gefa i skyn, a8 þeir hafni trúarnýmæl- um þeim, er páfar hafa búií til á síBari öldum á „ólöglegan hátt”, en haldi sjer vi8 liina fornu trú kirkjunnar. Hva8 skilja ætti undir or8i8 1(forntrú”, mun Jieim ekki hafa veriö fullljóst í fyrstu. A fundi, sem þeir hjeldu í Miinchen snmarið 1871, kom þeim saman um, a8 láta úrskurbi og ályktanir kirkjufundarins í Trient (1545—1563) vera hyrningarstein undir trúarskipun sinni. í sumar er var áttu þeir annan fund í Köln. }>ar var8 niöurstaS- an sú, a8 ekki mundi ráS a8 treysta ályktunum annara af hinum almennu kirkjufundum en 7 hinna fyrstu. J>a8 er enganveginn áform (1forntrúarmanna” a8 segja skili8 vi8 hina kajólsku kirkju, og því sí8ur kemur þeim til hugar, a8 gangast undir kenningar prótestanta. þeir þykjast einmitt vera sannkaþólskir, og áform þeirra er einungis a8 sópa burt úr páfakirkjunni bneyxlanlegustu hjegiljum og óþverra, er safnazt hefur þar fyrir á sí8ari öldum, eink- um af völdum páfa og Kristsmunka. þótt ekki hugsi þeir til a3 öllum kristum trúarsamkundum verSi steypt saman í eina heild, vilja þeir samt, a8 þær bindist sáttmáli fri8ar og einingar, en sjeu ekki alltaf a8 bannsyngja hvor a8ra, eins og hinga8 til hefur átt sjer sta8. Fyrir því bu8u þeir me8 sjer á fundinn í Röln kennimönnum úr ö8rum kirkjufjelögum, og sóttu hanu því klerkar úr Vesturheimi, frá Englandi, Rússlandi og víSar a8. Eins og áSur er sagt, var þa8 á þýzkalandi, a8 hinn fornkaþólski flokkur hófst fyrst; en nú eru kenningar hans farnar a8 dreifast su&ur um Ítalíu. Segir prestur nokkur úr Vesturheimi, er ferS- a8ist um Noi8ur-Italíu í sumar er var, a8 flestir málsmetandi menn, er hann átti tal vi8, hafi tali8 sjálfsagt, a8 ekki li8i á löngu, ábur þar yrSi stórkostleg trúarbylting; allur hinn menntabi lýbur væri gramur út af stirfni og þrjózku páfa og hirbar hans. í sjálfri Róm er jafnvel komiS á fót ((fornkaþólskt” fjelag; er for- seti þess hinn frakkneski klerkur Hyacinthe. Hann hefur nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.