Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 26

Skírnir - 01.01.1873, Síða 26
26 ALMBNN TÍÐINDI. far'18 a8 dæmi Lúters og kvongazt. þá hefar enn eitt fJelagiP myndazt í Sviss. f>að kallar sig ((samkundu frjálslyndra páfatrúar manna’’, liafnar óskeikunarkenningunni, og befur sett sjer fyrir að rýma burt misferlum og lýtum binnar kaþólsku kirkju. Á svipuð- um umbrotum bryddir víðar um hinn kaþólska heim, en hvert úr þeim verður meira en tilferðin tóm, mun timinn sýna. — Hin kaþólska kirkja hefur jafnan haft það orð á sjer, að hún vildi ráða meiru um ríkisstjórn, en vera ber cða samrýmt verður við andlegt eSli hennar. f f. á. Skírni er þess getiS, aS eitt af stórvirkjum þeim, er hinn mesti stjórnskörungur aldar vorrar, Bismarck, hefur tekiS sjer fyrir hendur, er aS hnekkja yíirgangi hennar. Fyrsta höggiS hans voru hin nýju skólalög’J er hann hafSi fram á þingi Prússa í fyrra vetur eptir langa hríS og harSa. MeS þeim voru klerkum (kaþólskum og lúterskum) bönnuS öll afskipti og eptirlit á úppfræSing ungra manna, en umsjón skóla í staS þess falin mönnum, er ríkisstjórnin velur til þess. þetta var því tilfinnanlegur áverki, en bráSum reiS annaS höggiS á eptir og ekki minna, þaS voru nýmæli, þar sem Kristmunkum er bannaS aS flytja messu í nokkurri kirkju á þýzkalandi, klaustr- um þeirra lokaS, og sjálfir þeir reknir úr landi. J>essi lög sara- þykkti ríkisþing þjóSverja 19. dag júnimánaSar. SíSan var þeim beitt vægSarlaust um allt þýzkaland. Fóru Kristmunkar sumir vestur á Holland, aSrir suSur í Austurríki. þegar þessi ósköp spurSust suSur í Róm, stefndí stórmeistari Kristsmunkareglunnar, Bekx, til fundar þar meS þeim fjelagsbræSrum, til aS ráSgast um, hvaS til bragSs skyldi taka. VarS sú niSurstaSan, aS stofna skyldi leikmannafjelag, er hefSi á hendi sama ætlunarverk og Kristsmunkar, en hjeti öSru nafni. þessum piltum skyldi svo hleypt inn á akurinn þýzka í staS Kristsmunka. En Bismarck háfSi sjeS viS þeim lekanum og sett undir hann í lögunum, svo bragSiS varS ónýtt. Utúr óskeikunarkenningunni hefur líka lent í deilum meS stjórninni á þýzkalandi (og víSar) og yfirhirSum páfahjarSarinnar. Yfir hvern þann kaþólskan mann, er ekki vill játast undir hina nýju trúargrein páfa, láta biskupar þegar dynja særingar og bannfærir.gar, og reka klerka úr embættum, ef þeir þýSast hana ekki. þetta hefur nú stjórnin aS vísu ekki vald til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.