Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 27

Skírnir - 01.01.1873, Page 27
ALMENN TÍÐINDI. 27 a8 banna; en me8 t>ví a8 (ískriptirnar” svipta J>á, er fyrir þeim vería, auk þess ýmsum Jegnlegum rjettindum, þykist hún verSa a8 skerast í leikinn. í sumar er lei8 stó8 stjórnin í Berlin lengi í stímabraki vi8 Ermlandsbiskup (í Prússlandi) útúr afsetning prests. LeitaSi stjórnin alira bragSa til a8 vinna bug á biskupi, og þreif loks til þeirra óyndisúrræSa, a8 halda inni fyrir honum launum hans, þótt slíkt væri móti lögum. En biskup ljet ekki undan a8 heldur, sag8i (,fremur byrja a8 hlý8a gu8i (páfanum) en mönnum” (Bismarck). En embætti getur enginn teki8 af ka- Jtólskum biskupi, nema páfinn. Svipa8 fras °g Ermlands- biskup eru annars or8in nálega dagstæS tibindi á þýzkalandi. þar sem stjórnin fær því me8 nokkru móti komi8 vi&, lætur hún þá, er hinir kaþóisku biskupar reka frá embættum e8a bannsyngja, halda stöSu sinni eins eptir sem á8ur. En hjer er (1vi8 ramman reip a8 draga”, og tess vegna mjög óvíst, hvor J>ar á sigri a8 fagna a8 leiks lokum, Bismarck e8a hin kaþólska kirkja, Margir hafa jafnvel fyrir satt, a8 Bismarck hafi fyrir þá sök lagt niSur forsæti í stjórn Prússa í vetur fyrir jólin , a8 hann hafi örvænt sjer sigurs í glímunni vi8 hin máttuga (landa” frá Róm. Sjálfur bar hann fyrir sig annríki í öbrum embættum sínum. A8 stjórn- inni í Berlin standi stuggur af páfa, má rá8a af því, a8 hún bannaSi ab auglýsa i þýzkum blöbum ávarp þa8, er hann flutti fyrir kardinálum sínum fyrir jólin i vetur, svo sem venja er til; en í ávarpinu var fari8 mjög óþyrmilegum orbum um athæfi stjórn- arinnar í Berlin. í septembermánuSi (um sama leyti og fundurinn stó8 í Köln) áttu allir kaþólskir biskupar á þýzkalandi fund mc8 sjer í bæ þeim, er Fulda heitir, og báru þar fram stríbnstu mót- mæli gegn a8fer8 stjórnarinnar, og hjetu á alla gó8a kaþólska menn i ríkinu a8 halda trúnab vi8 páfa og bera ofsóknir óvin- anna me8 þolinmæSi. Slík unimæli verka mjög á hinn kaþólska lý8, enda kva8 hann æfari vi8 stjórnina en frá megi segja, og hefir legib vib óspektum, er verib var a8 fiæma burtu Kristmunk- ana. — Af öbrum löndum, þar sem slegib befur í þjark og mis- sætti meb stjórninni og páfa í Róm, má nefna Sviss. J>a8 er hvoittveggja, a8 þa8 er fýsilegur og nytsamur fró8- leikur, a8 vita sem glöggust deili á hnetti þeim, er vjer byggjum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.