Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 73

Skírnir - 01.01.1873, Page 73
FRAKKLAND. 73 RíkisráSiB átti á8ur, á dögum keisarans, aS semja meS haus tilsjón lagafrumvörp handa þinginu og búa til ýmsar reglur um til- högun á umbobsstjórn landsins; svo átti það og a8 skera úr, ef ágrein- ingur risi upp me8 valdsmönnum, og leggja dóm á í þrætumálum, þar sem stjórnin væri annars vegar en embættislausir menn á hina hliSina. Atti keisari a5 nefna menn í ríkisráSið, og ur5u þeir því ekki annaS en leikfífl hans. Yar þaS því tekiS af, er honum var steypt, en nú er búi8 aS koma því á fót aptur, en meS þcim mun, a8 nú kýs þingið menn í þab. þó skal dómsmála- stjóri vera sjálfkjörinn forseti í ráöinu. Enn bjó og þingiS til lög um skipun dómara í embætti. Eptir reglum þeim, er áður giltu, voru dómarar um of háSir stjórninni, og hafði boriS mjög á því á dögum keisarastjórnarinnar. þá ætlaBi og Tliiers a5 fá þingið til aS sig flytja til Parísar frá Versölum, en þa8 var ekki nærri því komandi. þykir Parísarbúum þa5 óþarfa tortryggni vi8 sig, Paris sje þó ekki þaS ræningjabæli; en þeir missa mikils í vi5 það, a5 þing og stjórn hefur ekki aðsetur í borginni. Utaf lántökunni miklu í sumar lei5 (sú mesta, er nokkru sinni hefur veriS ráSizt í) kom frakkneskur ma5ur einn me0 frób- legar skýrslur um fjárhag landsins á ýmsum öldum. Eptir þessum skýrslum voru tekjur ríkisins um mót tólftu og þrettándu aldar ekki nema 360 þúsundir franka. Tveim öldum síbar voru þær orönar 2,750 þúsundir, og tveim öldum þar á eptir (á dögum Hinriks fjóröa, um 1600) 62 miljónir. Vi5 andlát LoSvíks fjórt- ánda (1715) voru ríkistekjurnar komnar upp í 298 miljónir fr. í upphafi byltingarinnar miklu (1789) voru þær 407 milj. , og ári5 1830 980 milj. — Skuldir ríkisins voru á dögum Hinriks fjórba 286 miljónir franka. Ári5 1830 voru þær komnar upp í 3300 milj., árib 1848 440 milj., en 7660 milj. voru þær orSnar á undan stríbinu vi5 Prússa, og þa5 hleypti þeim upp í 16,000 milj. þegar búi5 er a5 lúka skuldinni vi5 þjóSverja, ver5a ríkis- skuldir Frakka rúmar 20,000 milj. (20 miljarbar, e5a nær 7000 miljónum í dönskum dölum). Sjeu leigurnar af þessu fje lagSar saman vi5 þa5 sem fer til árlegra þarfa, telst svo til, a5 ekki veiti af 100 rdala útsvari frá hverjum gjaldþegni í ríkinu a5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.