Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 75

Skírnir - 01.01.1873, Síða 75
FRAKKLAND. 75 landsins. J>á er stríSiS byrjaSi og ii8inu var stefnt saman, vant- aSi fjórar stórskotadeildir af fimm, er þaSan áttu a8 koma. Af fallbyssum áttu Frakkar aS eiga 10,000 eptir J>ví sem stóS í reikn- ingunum, en ekki voru þær nema rúmar 2,000 er til átti a8 taka og ófriSurinn hófst. Af handbyssum vantaöi 1,400,000- Jetta er sýnishorn af viSbúnaSinum. En um hitt, aS keisarastjórnin hafi Jjösnazt svo út i ófriSinn, aS hún átti sjer hvergi neins liBsinnis von, fer tvennum sögum nú orSiS. Eptir Sadowa-stríSiS töldu flestir sjálfsagt, aS Austurríkismenn mundu sízt sitja sig úr færi aS reka harma sinna á Prússum, og var Frökkum vorkunn, J>ótt Jeim Jætti vís liSveizla þeirra, ef þeir rjeSist til vígs gegn jpuss- anum, er þá hafSi leikiS svo herfilega. En samt sem áSur var ósvinna hin mesta aS ráSa til atgöngu áSur liSveizlan væri fast- mælum bundin, og hefur JaS J>ótt einna vítaverSust yfirsjón keis- arans í Jessu máli. En um J>etta þykir nú sanni næst aS hann sje hafSur fyrir rangri sök. Eptir stýrteinum þeim, sem fram eru komin eigi alls fyrir löngu um þetta atriBi, hefur stjórnin í París haft afdráttarlaust heitorS frá Beust, utanríkisráSherra Austurríkis- rnanna, um fulltingi þeirra. Reyndar var ekki komiS svo langt, er ófriSurinn hófst, aS ritaSur væri löglegur samningur jiess efnis; l>á hefSi stjórninni í Vín eigi veriS auSiS aS ganga á bak orSa sinna. LoforSiB stóB í brjefi til Metternichs, erindreka Austurríkismanna í París. Nú jþykir aB vísu óhæfa mesta aS auglýsa slík brjef, er stjórnmönnum fara á milli og ekki eru ætluB almenningi, en er sífellt rigndi úr öilum áttum nöprustu hrakyrSum yfir keisara- stjórnina fyrir Jetta og annaB athæfi hennar, stóBst Gramont (ut- anríkisráSherra Napóleons keisara), ekki mátiB og sagBi frá brjef- unum, og bauBst jafnvel til aS sýna j>au sjálf, ef orB sín væru rengd. í einu brjefinu stóSu meBal annars þessi orB; (lJeg biS yBur aS ítreka fyrir Hans Hátign keisaranum og ráSaneyti hans. aB vjer lítum svo á málstaS Frakklands sem vjer og Frakkar eigum eitt mál aS verja, og aS vjer munum stySja svo sem oss er frekast unnt aS J>ví, aS þeim verBi sigurs auSiS.” Brjef J>etta var nú aS vísu eigi ritaB fyr en J>rem dögum eptir ófriSar- boBskapinn; „en”, segir Gramont, l(j>aS er ekki annaB enítrek-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.