Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 81

Skírnir - 01.01.1873, Page 81
FRAKKLAND. 81 hann fá til vegar komið neraa hann geröi klerka sjer holla. Fyrir því gjörir hann út leiSangur snSur í Róm, lætur rySja þar frá völdum þjó8valdsstjórn, er þar var komin á fót, og setja páfa á stól sinn aptur. HafSi hann síðan í átján ár setulið í Róm til a8 varöveita páfa. þá reið ekki minna á hollustu hersins. Hennar aflaSi forseti sjer me8 óspörum fjegjöfum, orSusæmdum og tignar- merkjum. Yfirmönnum þeim, er hann óttaSist a8 sjer yr8u erf- i8ir, vjek hann úr embættum. Af alþý8u þurfti hann eigi a8 óttast neina fyrirstö8u; stjórnsemi hans varnóg til a8 ná vin- sældum hennar. LöggjafarþingiS var honum þar á móti hi8 erfiBasta. J>a8 aftók me8 öllu a8 taka úr lögum banni8 gegn endurkosning forseta, og haf8i í hyggju a3 koma syni LoSviks Fil- ipps, prinsinum af Joinville, í forsetatign í sta8 Napóleons. Annar d. desembrm. var merkisdagur í sögu Napóleons mikla; þa8 var krýningardagur hans (1804), og þann dag stó8 orustan vi8 Auster- litz (1805). Haf8i bró8ursonur hans fyrir þvi gó8a trú á honum til stórvirkja. A8 morgni þessa dags ári8 1851, er fólk reis úr rekkju í París, sá þa8 hermannari81a á ferS um götur borgarinn- ar og láta heldur ófri81ega; skutu þeir hring um ýms hin merk- ari stórhýsi, þar sem stjórnarraenn áttu bústaS, og bönnuBu me8al annars þingmönnum lei8 a8 fundasal sínum og róku þá út, er inn komu. Horfin voru og úr húsum sínum allmörg göfugmenni, bæ8i hershöfSingjar og þingskörungar og blaSamenu, og vissi enginn hva8 af þeim hef8i or8i8. J>a8 voru allt mótgöngumenn forseta, og höfSu vopnaSir menn dregi8 þá úr rúmum sínum um nóttina og í varBhald. Kvöldi8 á8ur sat Napóleon a8 veizlu me8 vinum sínum heima í höll sinni, og var hinn kátasti; þetta haf8i hann látiS vinna um nóttina. Dagana á eptir (3. og 4. desbr.) ur8u róstur nokkrar í borginni og hlaSnir víggarSar á sumum stöSum, en sefa8ist skjótt fyrir skotum hermanna Napóleons. J>á var þa8, a8 Baudin þingmaSur fjekk bana. Sí8an voru sett ný sljórn- arlög eptir ráSum og vilja Napóleons, og voru gjör mjög i lík- ingu vi3 stjórnarlög þau, er fö8urbró8ir hans haf8i setja látiS, er liann tók ræ&ismannstign, ári8 I7ð9. Skyldi Napóleon nú halda forsetavöldum í 10 ár. Nær 26 þúsundum manna er mælt a3 Skírnir 1873. ! 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.