Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 86

Skírnir - 01.01.1873, Page 86
86 FRAKKLA.ND. fram yfir alla aðra vi8 forsetakosningu, svo ómerkan og nmkomu- lansan sem hann var Já, og sí8an gjalda jákvæöi vi8 hverju því er hann hafSist a8, nalega í einu hljóSi. þa8 var minning frænda hans, keisarans mikla, er þeim undrum fjekk til vegar komi8. Lo8vík Filipp konungur haf8i veriB afskiptalaus af útlendum mál- um, og uudu Frakkar því hi8 versta, a8 Jieir fengu ekki a8 vinna sjer neitt til frægSar i erlendum herna8i, en vegur ríkisins fór rjenandi um hans daga. Hin upprennandi kynsló8 hlýddi hugfangin á frásögur feSra sinna um afreksfarir Napóleons mikla, og harma8i hin raunalegu afdrif hans; J»jó8in þráBi hefndir fyrir Waterloo, og hver mundi líklegri til a8 fá þeim frain komi8 en ættingi kappans, er þar hnje a8 velli vi8 svo ágætan or8stír. |>a8 stó8 svona á því, a8 LoSvík Napóleon hlaut forsetakosning; slæg8 hans og sundurlyndi mótstöBumanna hans áttu og sinu þátt í upphef8 hans. Hvernig hann fór a8 halda forsetatigninni og þoka sjer enn ofar, höfum vjer bent á bjer á undan. Sjálfur var hann og gagntekinn af endurminningunni um fö8urfrænda sinn, og haf8i snemma kom- izt á þá trú, a3 sjer væri af forsjóninni fyrirhugaS þa3 hlutverk, a3 halda áfram þar, sem hann haf8i or8i3 a8 hætta; hann var aldrei í þeim nau8um staddur, a3 hann væri ekki fulltrúa um, a3 þa3 ætti fyrir sjer a3 liggja a8 ver3a keisari á Frakklandi. Napóleon þriSji var ma8ur lær8ur vel. Eru til eptir hann mörg rit um herskap og stjórnarmál, og þykja vel samin. Hann rita3i og æfisögu Cæsars; þá var hann keisari, og hug8u því margir í henni geymdar ýmsar sko8anir hans á stjórnarmálum. Napóleon keisari var kvæntur, og átti greifadóttur spænska, er Eugenia afMontijo nefndist, og vi8 henni einn son barna. Hann heitir Napóleon Eugéne Louis, og er fæddur 16. d. marzm. 1856. Hann er nú í hermannaskóla í Lundúnum. Af höf8ingjum þeim, er nú sitja a3 ríkjum, er Svíakonungur hinn eini, er Napóleon þri8ji var í ætt vi8. Sú frændsemi er svo vaxin, a8 Hortensia drottning, móSir Napóleons, og Eugéne prins af Leuchtenberg, mó8urfa3ir Oskars konungs annars, voru systkin, börn Jósefínu drottningar, fyrri konu Napóleons mikla. Lík Napóleons keisara var kórsett í Chislehurst 1(til brá3a-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.