Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 89
Þýzkalano. 89 roálum, a® því leyti sem hún ræSur friSslitum og fri8arger8ura, gjörir samninga vi8 erlenda stjórnendur, sendir til feirra erindreka o. s. frv.; og í innlendum málum ýmsum hefur hún yíirumsjón og eptirlit, og heimild til a8 setja reglur um stöku vaidstjórnaratriSi. Loks hefur allsherjarstjórnin úrsknrSarvald í Itrætumálum milli bandaríkjanna, og dæmir kaupræbismenn erlendis fyrir emhættis- afglöp, og sömuleiðis þá, sem sekir verða i drottinsvikum eða landráSum. Af þessu má marka, a8 einingarhöndin eru allsterk, enda mun ekki af Jví veita til a8 rýma burtu sundrungaranda þeim, er lengi hefur veriS drottnandi meÖ þjó8- verjum og sta8i8 þeim fyrir þrifum. j>a8 er vitsmunum og skör- ungskap Bismarcks a8 þakka, a8 þeir eru nú komnir í rammleg bandalög; en eptir á hann enn a8 fýBa og fella svo saman alla hina sundurleitu sambandsliSi, a8 úr þeim ver8i alveg samkynja heild: hann á eptir a8 sní8a burtu ójöfnurnar, sem samrunanum eru til tálmunar, og koma á samskonar lögum og samskonar stjórnarfari um allt ríki8; me8 ö8ru móti ver8ur eigi girt fyrir a8 samhandiS li8ist, ef til vill, í sundur aptur, Jegar Bismarcks missir vi8. þetta er }>a8, sem hann beitir nú öllu kappi sínu og atorku til a8 fá afrekaS. J>a8 eru helzt su8urríkin, einkum Baiern, sem ój>æg8arköst koma i vi8 og vi8; en hingaS til hafa jþau jafnan stö8va8 rásina, undir eins og bandaS hefur veri8 vi8 þeim norSan úr Berlin. Meira hefur kve8i8 a8 óþæg8 hins ka- þólska klerkalý8s og apturhaldsmanna á þingi Prússa; hefur Bis- marck fengiB jþar allþungan andró8ur ári8 sem lei8. Af lögum þeim, er fram gengu á sambandsþinginu í Berlin í fyrra vor, eru Kristmunkalögin merkust, og höfum vjer geti8 þeirra me8al almennra tíSinda. Svo sem nærri má geta, var8 útúr þeim áköf rimma á þinginu. Oddvitar klerkavina mæltu ígegn þeim af miklum mó8i, töldu Kristmunkum til ágætis frá- bærati lærdóm og brennandi trúarákafa, kvá8u þá sí og æ hafa barizt dyggilega gegn hverskonar byltingará8um, og svo seg8i sjer hugur um, a8 ofsóknir gegn Kristmunkum mundu spilia sam- lyndi me8 þjóSinni og geta af sjer hættulegan ófri8. Aptur á móti ur8u margir frjálslyndir menn meSal hinna kaþólsku þing- manna til a8 mæla me8 lögunum (svo sem furstinn af Hohenlohe),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.