Skírnir - 01.01.1873, Side 90
90
Þýzkaland.
kváSu Kristmunka mestu hættugripi í hverju þjóSfjelagi; þeir
kæmu alstaðar fram til ills í stjóruarmálum, æstu lýöinn til óhlýSni
viS lög og landstjórn, eSa fjandskapar viS þá. er væru annarar
trúar. Einn merkur þingmaSur (Wagner) sagSi, aS frakkneskir
Kristmunkar væru aS reyna aS koma á fót kaþólsku samsæri
gegn hinni nýju sambandsstjórn, og aS þýzkir klerkavinir veittu
þeim aS slíkum ráSum; fyrir þessu kvaS hann utanríkisstjórn sam-
handsins hafa sannanir í höndum. — Önnur merkust lög frá síS-
asta þingi eru hegningarlög handa hermönnum; höfSu þau áSur
veriS meS ólíku móti í hvetju ríki fyrir 'sig, og refsingar sum-
staSar óhæfilega strangar og smánarlegar. Enn má nefna ný
sjómannalög, og lög um kjör sambands-embættismanna. Um breyt-
ingar í stjórnarskrá sambandsins komu fram tvö frumvörp, annaS
um aS leggja undir sambandsþingiS lagasetning nm einkamál og
rjettarfar, hitt um, aS heimild hvers þingmanns til aS greiSa at-
kvæSi sknli eigi bundin viS aS lögin, er undir atkvæSi eru borin,
sjeu ætluS því landi, er hann er fulltrúi fyrir; hlutu bæSi frum-
vörpin samþykki þingsins. Loks setti þingiS reglur um, hvernig
variS skuli íjenu frá Frökkum. Á nokkuS af því aS fara í skaSa-
bætur handa landsbúum í Elsass og Lothringen, fyrir spell þau,
er her J>jóSverja hafSi unniS þar í landi í ófriSnum, og handa
þeim þýzkum mönnum, er Frakkar höfSu rekiS úr landi, er ófriS-
urinn hófst. 40 miljónum þýzkra dala er variS til aS stofna sam-
bandssjóS, hálfri milj. til aS koma upp þýzkum háskóla í Stras-
borg. J>á skal ógrynni fjár variS til eflingar og endurbóta á kast-
ölum og öSrum landvörnum. J>ví, sem þá verSur afgangs, skal
skipt niSur milli sarahandsríkjanna eptir fólksfjölda aS einum
fjórSungi til, en aS þrem fjórSungum eptir því, sem hvert ríki
befur lagt fratn til hernaSar í ófriSnum.
Hin nýunnu lönd, Elsass og Lothrin gen, lúta enn alræS-
isvaldi sambandskansellarans (Bismarcks), en eru eigi tekin í banda-
lög ríkisins. Eptir því sem ráS var fyrir gjört í upphafi, átti sú
skipun eigi aS standa lengur en þangaS til á nýjári í vetur (1873),
en Bismarck sagSi í fyrra fráleitt veita af einu ári enn handa
þeim til undirbúnings undir inntökuna í samkundu eldri og mennt-