Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 92

Skírnir - 01.01.1873, Page 92
92 Þýzkaland. mikilli viShöfn. Frakkneskir stúdentar feir er þar höfíu veriS að námi á8ur, færðu sig flestir á háskóiann í Nancy. Nú höfum vjer sagt nokkuS af allsherjarmálum hins þýzka keisaradæmis, og er þá næst aS minnast lítiS eitt á hvert sam- bandsríkjanna í sínu iagi. MeSal þeirra hefur PrÚSSland höfuS ogherSar yfir hvert hinna, enda er þaS oddviti þeirra. Prússakonungur er eins miklu meiri öSrum þýzkum höfSingjum og Seifur kinum goSunum , og yrSi varla kallaSur raupsamari en goSafaSirinn, þótt hann ljetist geta fariS eins meS þá og hann meS goSin. Fyrir sakir ríkis Prússa óttuSust margir, er sambandiS var stofnaS, aS smáríkin mundu eins og sogast inn í Prússland og hverfa þar, eSa meS öSrum orSum, aS úr bandaríkjunum mundi verSa I(Prússaveldi”, en ekki uþýzkt ríki”. þóttu þau forlög ófýsileg, því aS meS Prússum hefur veriS kallaS ófrjálslegt stjórnarfar: hermannariki mikiS og jungherradómur. En þetta hefur fariS á aSra leiS hingaS til aS minnsta kosti. J>aS er hvorttveggja aS hiS tiþýzka ríki” er sraíS Bismarcks, enda kemur þaS fram í öllum aSgjörSum hans, aS honum er ekkert jafnhugarhaldiS og aS þaS dafni sem bezt og efl- ist fyrir náinn samdrátt og samruna sambandsríkjanna hvort viS annaS. Fyrir því er hann nú tekinn til aS hverfa stjórnarfari . Prússa í frjálslegri stefnu en áSur, nema úr lögum úreltar og óhentugarlandstjórnarreglur, ogsemjaþæraS háttum þeirra, er betur hafa sinnt aldarfarinu í slíkum greinum. Er hann fyrir þá sök kominn í öfugt horf viS þaS, sem áSur var, andspænis þingi Prússa, í fjandskap viS þá menn, er áSur voru dyggustu og ótrauSustu fylgifiskar hans; en þaS eru jungherrar og aSrir íhaldsmenn í efri þingdeildinni (herradeildinni). í f. á. Skírni er sagt frá merkilegri rjettarbót, er Bismarck hafSi fram á þingi eptir langa hríS og harSa. J>aS voru skóla- lögin. I vetur hefur hann bætt viS annari eigi ómerkari. J>aS eru ný hjeraSsstjórnarlög, frjálsleg og haganleg. Skólalögin voru gerS í því skyni aS sporna viS skaSlegum afskiptum klerk- dómsins af uppfræSing alþýSu, hin nýju hjeraSsstjórnariög eiga aS hnekkja fornu ríki lendra manna, og hepta ófrelsisráS þeirra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.