Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 98

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 98
98 Þýzkaland. meiddust margir, en 8 týndu lífi, ((Miki8 skal til mikils vinna”, a8 sjá þrjár svo (1háar verur” saman í einu. — í sumar ætla þeir Yilhjálmur og Alexander aS sækja heimboS Jósefs keisara meSan sýningin mikla stendur í Vín. Nitjánda d. febrm. í vetur var haldin hátíb í Thorn, bæ er svo heitir í Prússlandi vestra, í minningu þess, a8 þá voru 400 vetra liSin sí8an þar fæddist Nicolaus Copernicus, hinn frægi stjörnuspekingur, er fyrstum tókst að sanna þab, aS jörbin gengi kringum sólina, en sólin ekki kringum jöröina, svo sem ábur var trú manna og Ptoleraæus hafbi kennt. í þá daga lá Thorn undir ríki Pólverja, og varb ekki eign Prússa fyr en 1793, ab þeir hlutu hann í skika þeim, er í þeim skiptum (ann- ari skipting Póllands) lenti þeirra megin. Kalla Pólverjar því Copernicus verib hafa sinn landa, en þeirrar sæmdar vilja þjób- verjar fyrir engan mun láta þá njóta; varb þab útúr, ab livorir hjeldu minningarhátíb hans í sínu lagi. Af öbrum þýzkum ríkjum gengur Bayem næst Prússaveldi ab allri virbingu, en ekki verbur þó kallab annab, en ab Lobvík konungur sje í skjaldsveinatölu hjá Vilhjálmi keisara, eigi síbur en abrir kotríkjadrottnar á þýzkalandi. Svo sem kunnugt er, var þab Lobvík konungur, er fyrstur rann á vabib ab bjóba Prússa- konungi keisaratign og sjálfsagt hefur þab verib mælt af heiium hug frá hans hálfu, er hann óskabi ab færast í nánari bandalög vib Norbursainbandib en verib hafbi. En Lobvík konungur er stór- látur og virbingagjarn, og er svo sagt ab hann uni því illa ab vera orbinn skósveiun annars konungs jafntigins, eba af ógöfugra kyni. Er eitt til marks um þab, ab ófáanlegur var hann til ab sækja keisaraveizluna til Berlinar í fyrra sumar; eins var þab, ab hann forbabist fund keisara, er hann var á ferb um ríki hans subur í Gastein til babvistar ab fornum vanda. Mest kvab kon- ungi þó hafa þótt sjerbobib, er Fribrik keisaraefni (sonur Vilbjálmsý var á ferb um ríki hans ab líta eptir hernum, því ab hann er yfirhöfbingi alls sambandshersins; var keisaraefninu tekib þar al- stabar meb vibhöfn og virktalátum svo miklum, ab konungi fannst sinni tign misbobib meb því. I Bayern er allfjölmennur flokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.