Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 110
110 TYRKJAVELDI. Hann var úr flokki „Forntyrkja”, er hafa andstyggö á allri nýbreytninni eptir Evrópumönnum. Fer hann þegar a8 brjóta og bramla niSur það alit, er Ali hafSi byggt. Erindrekar vesturríkjanna ætluSu aS halda uppteknum hætti, og hafa hönd í bagga meS ráSaneyti soldáns um nýmæli og nýbreyt- ingar í skipun innlendra þjóSmála, en Mahnmd baS þá hafa á höfSinu, og koma ekki nærri því sem þeim kæmi ekki viS. RíkisráSiS, sera Fuad hafSi sett á stofn, var afmuniS, útlendum kennurum vísaS burt. Svo stækur var Mahmud gegn nýjungum þeirra Fuads og Ali, fyrirrennara sinna, aS hann ljet stjórnarblaS- iS níSa þær niSur undir allar hellur og telja lýSnum trú um, aS þær iiefSu eigi veriS teknar upp i öSru skyni, en aS veiSaEvrópu- menn til aS lána Tyrkjum fje. Hins vegar gjörSi Mahmud stór- vezír sjer mikiS far urn aS koma betra lagi fjárstjórnina en áSur, og leitaSi ýmsra ráSa til sparnaSar i fjárútlátum, enda hafa þær sögur fariS frá MiklagarSi, aS þess mundi engin vanþörf. Hann fækkaSi óþörfum embættum (nál. fjórum þúsundum, aS því er heyrzt hefur), og fann meSal annars upp þaS ráS t.il aS draga af iaunum viS embættismenn, aS hann setti nýtt timatal og skipti árinu í níu mánuSi i staS tólf (ljet vera 40 daga í mánnSinum), en mánaSarlaunin voru söm og áSur. Mörg stórmenni, sem grunaSir voru um fjárdráttarbrögS, rak hann í útlegS. Annars gekk allt á tjá og tundri, og ráSgjafaskipti urSu stundum annan- hvorn dag. Kenndu sumir þaS því, aS soldán væri vitskertur meS köflum, en aSrir, aS honum gengi þaS til aS koma í kring breytingu þeirri á ríkiserfSalögum Tyrkja, aS elzti sonur hans hlyti tign eptir hann, en eklii sonur Ábdul Meschids, fyrirrenn- ara hans, er ríkiS ber undir aS fyrirmælum kóransins. Til þess aS greiSa götu fyrir þessum mikilvægu nýmælum, er yfirklerkur ^rjetttrúaSra roanna” (hann nefnist Scheik ul Islam) rokinn úr em- bætti, en settur i staS hans ungut' klerkur, kennari sonar soldáns, þess er ríkiS er ætlaS; því aS ekki verSur brugSiS út af boS- orSuin kóransins, nema yfirlderkurinn sje meS í þeim ráSum. Kom illur kur í þegna soldáns útaf þessu, sem skiljanlegt er, því aS Tyrkir eru trúmenn miklir og yerSa æfir, ef hagga á einum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.