Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 112

Skírnir - 01.01.1873, Síða 112
TYRKJAVELDI. 112 þegna soldáns í MiklagarSi, fyrir því a8 hann hafði verið vanur a8 selja erabættin grísku m klerkum, sem síöan sugu aptur fje útúr söfnubum sínum. Rú ssar drógu taum yfirbiskupsins í Mikla- gar8i, og ur8u svo raiklir vafningar útúr málinu, a8 Ali, fyrir- í-ennari Mahmuds, treytist ekki a8 skera úr því. Mahmud veitti Bulgörum bæn þeirra, hva8 sem þeir sög8u yflrbiskupinn og erindreki Rússa. Bulgarar liafa og teki8 upp kirkjusiSi frá- brugSna nokkuS siSum annara grísk-kaþólskra manna. Me3 Midhad settust í ráSaneyti tómir framfaravinir, og þóttu þaS gó3 umskipti í vesturríkjunum, en Rússar Ijetu sjerfátt um finnast. En þa3 var8 helzt til skammlíft. Merkasti ma8ur í því annar en Midhad var utanríkisrá8herrann Djemil. Hann haf8i veriS fulltrúi Tyrkja á Parísarfundinum 1856 og sí8an erind- reki þeirra me3 Frökkum; var hann allra Tyrkja bezt a8 sjer í fræ3um Evrópumanna og kunnugur hverjum hnút í stjórnarmöskvum vesturríkjanna. Má af því rá8a, hvert tjón Tyrkjastjórn hafi be8i8 í fráfalli hans, en þa8 bar a8 snögglega, tveim mánuBum eptir a8 hann tók vi8 ráSherradæmi. Hann var a3 eins hálffimmtugur, er hann ljezt. Skömmu sí8ar þakkaSi soldán Midhad fyrir gó8a þjónustu, og tók i sta8 hans Ruschdi nokkurn. Eptir nýjáriB ur3u enn stórvezíraskipti. Heitir sá E s s a d, er þá tók vi8, og er Rússa vinur. þa8 er lán fyrir alla þessa stórvezíra, a3 i(drott- inn rjetttrúaSra manna” hefur lagt ni8ur gamla si8inn, a8 senda þeim silkiræmu um iei3 og hann ljet taka af þeim embætti, því þab var raunar snara, sem stórvezírinn átti i(allraþegnsamlegast” a3 hengja sig í. — Má af þessu, sem hjer er sagt, marka, hversu allt er sem á hveríanda hveli um stjórnarhætti hjá Miklagar8s- keisara. Raunar eru þa3 eripdrekar Rússa og vesturríkjanna, einkum Engleiulinga, sem alltaf eru a8 togast þar á; fara rá3- herraskiptin eptir því, hvor betur hefur í hvert skipti. í sumar endaSi Milan jarl í SerbÍU átjánda ári8, og tók þá sjálfur vi8 ríkisforstö3u, svo sem lög mæla fyrir. HöfSu öld- ungar þrír stýrt landinu fyrir lians hönd, sí8an mor8i8 var3 á Mikael jarli, fö8urbró8ur hans, fyrir fjórum árum síban. Milanjarl kva3 vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.