Skírnir - 01.01.1873, Page 120
120
ÍTALÍA.
haft er eptir einum háöfuglinum) ekki koma sjer illa, a8 láta
verBa eitthvert dásamlegt kraptaverk e8a vitrun til staðfestingar
óskeikunar-kenningunni, eins og J>aS í Lourdes um áriS (sjá
Frakklandsþátt, bls. 64).
S p á n n .
Á Spáni er konungsstjórn undir lok H8in, og J>jóS-
ríki sett þar á stofn í staðinn. þau tíSindi urSu á þorr-
anum í vetur.
MeS Spánverjum hefur um langa hríS staSiS sannkölluS Sturl-
ungaöld. J>aS brennur reyndar víSa vi8, aS deilur og sundur-
lyndi meS samþegnum stendur þjóS fyrir þrifum, cn á engu byggSu
hóli eru þó eins mikil brögS aS flokkadráttum og á Spáni.
Flokkarnir eru svo margir og margbreytt ráS þeirra, aS illt er
aS átta sig í þeim hrærigraut. Um haustiS 1868 var ísabellu
drottningu velt af stóli, og bundust þá oddvitar þriggja höfuS-
flokkanna, framsóknarmanna, lýSvina og meSmælenda ens íberska
bandalags, í fóstbræSraiag, og hjetu hvorir öSrum aS gjöra Spán
aS frjálsu ríki og farsælu. En ekki leiS hálft misseri, áSur uppi
væri sami eldurinn aptur. Prim var eini maSurinn, sem haft
gat nokkurn hemil á flokkunum , og hann fjekk þá til aS játast
undir kouungdóm sonar Viktors Emanuels; en svo vildi óhappa-
lega til, aS hans missti viS í sömu svipan og Amadeo konungur
stje á land í enu nýja ríki sínu (á gamlársdag 1870). þó
varS stundarhlje á flokkadeilum eptir þennan atburS; Serrano,
er stýrSi fyrsta ráSaneyti hins nýja konungs, gjörSi sjer allt far
um aS koma á fullum sættum, en eptir aS eins fjóra mánuSi var
komin svo mikil sundrung á ráSaneyti hans, aS hann varS aS
gefa upp stjórn í hendur Zorilla, oddvita hinna frakkari fram-
sóknarmanna. Zorilla hafSi -alia liina flokkana á móti sjer, en
tókst þó fyrir frábæran dugnaS sinn og skörungskap aS halda
völdum framundir næstu jól. J>á reiS Sagasta hann ofan, og tók