Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 125

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 125
SPÁNN. 125 í(hirS” sinni, og hjet á ((hina hraustu spænshu þjóð” til fylgis vi8 sig, ((hinn rjetta ríkiserfingja”, og reka burt ((útlendinginn” (Amadeo konung). Síban rjeöst hann su8ur yfir Pyreneafjöll í dularklæSum (húinn sem essreki), a8 ekki hæru varBmenn Frakka vi8 landa- mærin lcennsl á hann, og yr<5i för hans svo hept, og stefndi á lei8 til Pampelona me8 allmikla sveit manna, sjálfbo8ali8a og þorparalýS úr ýmsum áttum. Pampelona er horg ein í Na- varra, skammt fyrir sunnan fjöllin, og er þar vígi gott. Á móti Don Carlos var sendnr Moriones hershöf8ingi. Yar8 fundur þeirra hjá þorpi einu, er heitir Orosquieta (4. maí), og bei8 Don Carlos algjörvan ósigur. Eptir þa8 hvarf liann, og lei8 svo lengi a8 ekki vissu menn, hvort hann væri heldur lífs e8a dauSur. Loks kom þa8 upp, a8 hann haf8i for8a8 sjer norBur yfir Fjöll, og leyndist í Pau (frakkneskum bæ), hjá einum úr li8i ((lögerf8a- manna” á Frakklandi. HöfSingjar ((lögerf8amanna” eru frændur þeirra Karlunga; lög8u þeir fyrir því uppreistarmönnum þa8 li8, er þeir máttu, sendu þeim fje og tóku vi8 flóttamönnum á laun vi8 stjórnina í París; en hún ljet handsama hvern upphlaups- mann, er a8 sunnan kom yfir Fjöllin og uppvíst var8 um. Eptir ósigurinn hjá Orosquieta lijeldu ((hershöf8ingjar” Karls ((konungs” (þeir Rada, Carasa, Aguirre o. fl.) enn uppi bardögum nokkra hrí8, uns Serrano samdi fri8 vi8 nokkra þeirra, sem á8ur er rita8. þeim fri8i gáfu hinir engan gaum, og stó8 ófriSur eins eptir sem á8ur. Fóru Karlungar reyndar ví8ast halloka fyrir stjórnarhernum, og ur8u opt handsama8ir liópum saman, en 1 óeirSaflokkarnir þutu upp jafnóSum aptur eins og mý á mykju- skán, og leiS svo ári8, a8 ekki var8 uppreistin sefuS. HöíSust uppreistarmenn ekki annaS a8 upp á sí3kasti8, en a8 þeir sátu fyrir ferBamönnum og rændu þá, hrutu járnbrautir, e8a rjeSust á smábæi og þorp, er þeir treystu sjer vi8, og þröngvuSu fólki til fjár. Stundum fóru þeir og tóku hús á mönnum á náttarþeli, en höfSu kúsráSanda á hrott meB sjer og hjeldu, uns fje kom til lausnar; fóru a8 öllu sem stigamenn. Mælt er a8 opt hafi klerkar sjezt í för me8 stigamönnum og stýr8u suinir li3i í upphlaupshern- um; lieitir einn þeirra Santa Cruz, og er mjög illa ræmdur. Yi8 brottför Amadeos konungs hugSist -Don Carlos a3 handsama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.