Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1873, Page 129

Skírnir - 01.01.1873, Page 129
SVISS. 129 atkvæSa varí á móti endurskoSun stjórnarlaganna. Yar frum- varpinu jþannig hrundiS. Hafbi frakkneska og ítalska fólkinu ekki farib að lítast á blikuna, og óttabist, að stjórnarbreytingin leiddi til þess, að þjóbverjar hlytu helzt til mikil ráb í iandinu. Móti J>jó8verjum voru og enir stækari páfatrúarmenn (^Fjallsynningar”), jþótt af þýzku kyni væru, af hollustu vib páfa. Spunnust út af þessu æsingar eigi litlar, og var lengi sumars heldur ókyrrt í hjerabi. I haust fóru fram nýjar þingkosningar; gengu hvoru- tveggja flokkarnir, „endurskoSunarmenn” (þ. e. þeir sem vilja endurskoba sambandslögin og koma fylkjunum í nánari einingar- skipun), og hinir, sem halda fram sjálfsforræbi hvers fylkis fyrir sig, þar ab af miklu kappi, og lauk svo, að endurskoSendur urbu helmingi libfleiri en hinir, og þótti því víkja nokkuS kynlega viS, eptir atkvæSagreiSsluna í fyrra vor. Á nú aS taka til óspilltra málanna aptur á þingi í sumar, og er Jþá líklegt, aS endur- skoSuninni verSi komiS fram. Önnur merk tíSindi úr Sviss er viSureign páfa og stjórn- arinnar þar. J>a8 er óskeikunar-kenningin, er þar hefur orSiS aS ásteytingarhellu. Hefur hinn kaþólski lýSur þar í landi víSast mótmælt henni, og klerkar ekki gefiS henni neinn gaum. YerSur páfi aS hafa þaS svo búiS, því aS hann hefur lítiS ríki í Sviss. J>ó hafa stöku klerkar boSaS kenninguna meS ákefS og stríSlæti miklu. Stækastur þeirra var biskupinn í Solothurn, Lachat aS nafni. Hann tók embætti af klerkum þeim, er neituSu óskeik- unar-kenningunni, aS fornspurSri stjórninni, og voru þaS ólög. í biskupsdæmi Lachats eru sjö fylki, hálfkaþólsk, (fimm biskupsdæmi alls í Sviss), og komu þau sjer saman um aS svipta hann em- bætti og taka af honum staSinn, fyrir þá sök aS óskeikunar- kenningin, er hann flytti, I(kippti fótum undan kirkjustjórn þeirra, og leysti þegnana undan hlýSnisskyldu viS stjórn sína”. UrSu páfaliSar hinir stækustu viS þetta, en máttu eigi viS því gjöra, því aS fylkjastjórnirnar höfSu lög aS mæla. J>ær hafa veitingar- vald aS biskupsembættinu, en páfi aS eins staSfestingarvald. — í Genf bjó páfi til í sumar nýtt biskupsdæmi aS foruspurSri stjórninni, og setti yfir þaS klerk þann, er Mermillod heitir, of- stopamann mikinn, og helzta frumkvöSul aS löggilding óskeikunar- Skírnir 1873. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.