Skírnir - 01.01.1873, Qupperneq 138
138
DANMÖRK.
teknir og settir í höpt. BlaSinu uSocialisten” hefur reyndar veriS
haldiB áfram, en af vanefnum og meS veikum burSum. FjeiagiS
kaus sjer bráSabirgSarstjórn, raeSan „stórmeistarinn” sæti í varS-
haldi, og var oddviti í henni Carl Wiirtz nokkur, vindlagjörSarmaSur.
Hann var ötull og starfsamur, fór víSa um land og prjedikaSi
óspart fagnaSarboSskap alþjóSafjelagsins, en þrátt fyrir þaS fækkaSi
heldur en fjölgaSi hinum trúuSu, eSa fjelagsmönnum aS minnstakosti.
Fjárhagur fjelagsins var næsta bághorinn, og hepti þaS nokkuS
framkvæmdir þess. Wiirtz fjekkst ekki til aS auglýsa reikningana,
jþótt þess væri krafizt af fjelagsmönnum, og lauk svo, aS ráSin
voru tekin af honum, og kosin ný stjórn; kom viS þaS sundrung
nokkur á fjelagiS. Eina karlmennskubragS sósíalista síSan í fyrra
var framganga þeirra viS þingkosningarnar. J>eir ætluSu sjer
hvorki meira nje minna, en koma aS þingmannaefnum úr sínum
flokki í öllum níu kjördæmum í Kaupmannahöfn, og bera ofurliSi
þjóSfrelsismenn, er þar hafa ávallt rá&iS kosningum; en fengu
alstaSar verstu hrakföll í þeim viSskiptum. HarSastur var at-
gangurinn þar sem þeir áttust viS, Pio (stórmeistarinn) og Bille
ritstjóri. Pio var reyndar eigi á kjörfundinum (sat í vardhaldi),
en því rösklegar gengu þeir fram, fjelagar hans og vinir. OSara
en Bille (þingmannsefni þjóSfrelsismanna) var kominn upp í (jor8a-
pontuna”, tóku sósíalistar til aS æpa aS honum svo afskaplega,
aS ekki heyrSist manns mál, og varS hann aS gefast upp viS
prjedikun sína, og bráSum urSu óhljóSin og gauragangurinn svo
óhemjulegur, aS Bille leizt sá vænstur aS forSa sjer út um gluggann
hak viS kjörpallinn; fóru kjörstjórarnir og skrifararnir síSan sömu
leiS á eptir honum, en skríllinn og sósíalistarnir brutu grindurnar
fyrir framan pallinn og ruddust upp þangaS, kyrjuSu hersöng
sinn sem óSir væru, og æptu: (ILifi Pio” o. s. frv. SíSan var
fengiS annaS húsnæSi til aS ljúka viS kosninguna, og varS sú
niSurstaSan, aS Bille hlaut sexfallt fleiri atkvæSi en (1stórmeist-
arinn”. — Nú er loks lokiB dómi á málum þeirra fjelaga, for-
ingja sósíalista, og er refsingin betrunarhúsvinna, í sex ár tii
handa Pio, en hinum, Geleff og Brix, fimm og fjögur. HöfBu próf
og málarekstur staSiS yfir í ellefu mánaBi, en þeir fjelagar geymdir